Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 09:41 Frá Södermalmhverfi í Stokkhólmi. Getty/Bloomberg Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Sænska lögreglan staðfestir að hin látna sé norskur ríkisborgari og í samtali við norska dagblaðið VG staðfestir lögreglan að ýmislegt bendi til þess að um morð hafi verið að ræða. Ótímabært er að greina frá því hvaða vísbendingar það séu.Sænska Aftonbladet greinir frá því að nágranni hafi heyrt öskur koma út úr íbúð, hinum megin við götuna síðastliðinn miðvikudag. „Hræðileg skelfingaröskur sem bárust úr garðinum svo ég fór út á svalir,“ segir vitnið. „Ég hef aldrei heyrt svona öskur áður.“ Vitnið, sem Aftonbladet kallar Idu, segir að stuttu síðar hafi hún séð hluti, sem hún telji að sé hnífur, verið kastað út úr íbúðinni. Þá hafi hún umsvifalaust hringt í lögreglu sem kom þó ekki fyrr en rúmum tveimur klukkustundum síðar. VG greinir frá því að bæði hin látna og hinn grunaði séu skráð til heimilis í íbúðinni sem er í Södermalm hverfinu í Stokkhólmi. Maðurinn sé á sextugsaldri og starfi sem forstjóri í stóru fyrirtæki Noregur Svíþjóð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira
Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Sænska lögreglan staðfestir að hin látna sé norskur ríkisborgari og í samtali við norska dagblaðið VG staðfestir lögreglan að ýmislegt bendi til þess að um morð hafi verið að ræða. Ótímabært er að greina frá því hvaða vísbendingar það séu.Sænska Aftonbladet greinir frá því að nágranni hafi heyrt öskur koma út úr íbúð, hinum megin við götuna síðastliðinn miðvikudag. „Hræðileg skelfingaröskur sem bárust úr garðinum svo ég fór út á svalir,“ segir vitnið. „Ég hef aldrei heyrt svona öskur áður.“ Vitnið, sem Aftonbladet kallar Idu, segir að stuttu síðar hafi hún séð hluti, sem hún telji að sé hnífur, verið kastað út úr íbúðinni. Þá hafi hún umsvifalaust hringt í lögreglu sem kom þó ekki fyrr en rúmum tveimur klukkustundum síðar. VG greinir frá því að bæði hin látna og hinn grunaði séu skráð til heimilis í íbúðinni sem er í Södermalm hverfinu í Stokkhólmi. Maðurinn sé á sextugsaldri og starfi sem forstjóri í stóru fyrirtæki
Noregur Svíþjóð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent Fleiri fréttir Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Sjá meira