Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 23:34 Konur taka í auknu mæli í vörina og er munntóbaksnotkun algengari hjá fólki á aldrinum 18-35 ára en hjá öðrum aldurshópum. fréttablaðið/GVA Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak. Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak.
Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira