Mikil aukning kvenna sem taka í vörina Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2019 23:34 Konur taka í auknu mæli í vörina og er munntóbaksnotkun algengari hjá fólki á aldrinum 18-35 ára en hjá öðrum aldurshópum. fréttablaðið/GVA Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak. Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag. Kynntar voru niðurstöður úr könnun Reykjavík síðdegis í dag um notkun nikótínvara en niðurstöður hennar voru töluvert hærri en niðurstöður kannana Landlæknisembættisins. Þá ber að minna á að könnunin er ekki vísindaleg og takmarkast við hlustendahóp Reykjavík síðdegis. Þar kom í ljós að rúmur helmingur svarenda notar einhvers konar nikótínvörur, annað hvort daglega eða örðu hvoru. 13,7% svarenda notar rafrettur, 19,5% reyktóbak, 13,8% munntóbak og 7,8% neftóbak. 45% svarenda nota ekki tóbak.Þessar tölur eru örlítið hærri en þær sem hafa fengist hjá landlæknisembættinu en sagði Viðar að merkilegast væri að rýna í notkun munntóbaks. Samkvæmt rannsóknum Landlæknis notuðu 12% karla munntóbak en aðeins 2% kvenna í öllum aldurshópum. Það sé þó töluvert hærra hjá aldurshópnum 18-35 ára en 20% karlmanna á þeim aldri nota tóbak í vör og 5,8% kvenna. Mikil aukning sé í munntóbaksnotkun kvenna og hafi verið áberandi að fyrir aðeins 4 til 5 árum hafi íslenskar konur ekki notað neitt tóbak í vör. Þessi þróun sé í samræmi við munntóbaksnotkun á Norðurlöndum en í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi noti konur tiltölulega mikið munntóbak.
Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira