Kári Jónsson til Finnlands Anton Ingi Leifsson skrifar 16. ágúst 2019 10:13 Kári Jónsons er kominn til Finnlands. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson hefur skrifað undir við finnska félagið, Helsinki Seagulls, en félagið tilkynnti þetta á vef sínum í morgun. Kári, sem er uppalinn hjá Haukum í Hafnarfirði, gekk í raðir Barcelona síðasta sumar en glímdi við mikil meiðsli á tíma sínum þar. Hann þurfti meðal annars að gangast undir aðgerð í nóvember sem hélt honum lengi frá keppni en hann þurfti að fara í aðgerð vegna bólgu í hásinafestum. Hafnfirðingurinn losnaði svo undan samningi við spænska liðið í sumar og hefur í sumar átt í viðræðum við nokkur lið. Hann hefur svo nú skrifað undir samning við finnska félagið.PELAAJASOPIMUSUUTISIA Islantilainen Kári Jónnson saapuu Stadiin! 21-vuotias islantilainen takamies saapuu Helsinkiin Espanjan LEB-liigassa pelaavasta Barcelona II:n joukkueesta.https://t.co/KS95bxiVJu Welcome to #Gullsnation@karijonss ! #Korisliiga#Helsinkipic.twitter.com/ZyzQTusUTJ — HELSINKI SEAGULLS (@GullsBasketball) August 16, 2019 Helsinki lenti í sjöunda sæti deildarinar á síðustu leiktíð en það var slakasti árangur liðsins síðan 2014/2015. Kári er ekki sá eini sem hefur skrifað undir samning við finnska liðið því Antti Kanervo, sem lék með Stjörnunni í vetur, er einnig genginn í raðir liðsins. Antti kemur frá Finnlandi. Körfubolti Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Kári Jónsson hefur skrifað undir við finnska félagið, Helsinki Seagulls, en félagið tilkynnti þetta á vef sínum í morgun. Kári, sem er uppalinn hjá Haukum í Hafnarfirði, gekk í raðir Barcelona síðasta sumar en glímdi við mikil meiðsli á tíma sínum þar. Hann þurfti meðal annars að gangast undir aðgerð í nóvember sem hélt honum lengi frá keppni en hann þurfti að fara í aðgerð vegna bólgu í hásinafestum. Hafnfirðingurinn losnaði svo undan samningi við spænska liðið í sumar og hefur í sumar átt í viðræðum við nokkur lið. Hann hefur svo nú skrifað undir samning við finnska félagið.PELAAJASOPIMUSUUTISIA Islantilainen Kári Jónnson saapuu Stadiin! 21-vuotias islantilainen takamies saapuu Helsinkiin Espanjan LEB-liigassa pelaavasta Barcelona II:n joukkueesta.https://t.co/KS95bxiVJu Welcome to #Gullsnation@karijonss ! #Korisliiga#Helsinkipic.twitter.com/ZyzQTusUTJ — HELSINKI SEAGULLS (@GullsBasketball) August 16, 2019 Helsinki lenti í sjöunda sæti deildarinar á síðustu leiktíð en það var slakasti árangur liðsins síðan 2014/2015. Kári er ekki sá eini sem hefur skrifað undir samning við finnska liðið því Antti Kanervo, sem lék með Stjörnunni í vetur, er einnig genginn í raðir liðsins. Antti kemur frá Finnlandi.
Körfubolti Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Sjá meira