„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Hjörvar Ólafsson skrifar 18. september 2025 22:54 Erlingur Richardsson er þjálfari ÍBV. Vísir/Pawel Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
„Það má segja að við höfum verið að fara í fyrsta stóra prófið eftir að hafa spilað tvo heimaleiki í upphafi tímabils. Okkur líður greinilega vel á heimavelli en þurfum að gíra okkur betur í komandi útileiki það er ljóst,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. „Við vorum eiginlega bara sundurspilaðir af FH að þessu sinni. Við náðum aldrei að stöðva flæðið á þeim og þeir skora alltaf í bakið á okkur þegar við erum við það að koma okkur inn í leikinn. Því fór sem fór,“ sagði Erlingur þar að auki. „Við prófuðum allt held, bæði í varnarleiknum og sóknarleiknum og reyndum hvað við gátum. Skorum 30 mörk sem er jákvætt en að fá á sig 36 mörk er á hinn bóginn allt of mikið og erfitt að vinna þegar þú spilar ekki betri vörn en við gerðum. Svo fann Petar sig ekki eins og hann var búinn að gera í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði hann „Við erum 10 mínútur útaf í fyrri hálfleik sem er allt of mikið. Þeir nýttu sér það til fulls. Mér fannst kannski vanta aðeins vanta samræmi í dóma á báðum endum vallarins. Sigtryggur Daði fær rautt spjald en Daníel Þór er sleginn í andlitið og blóðgaður hinu megin en það eru tvær mínútur sem dæmi. Þar var refsingin ekki nægjanleg að mínu mati,“ sagði Eyjamaðurinn um þróun leiksins. Aðspurður um hvernig honum finnist staðan vera á Eyjaliðinu eftir fyrstu þrjá leiki deildarinnar sagði Erlingur: „Við erum með blöndu af yngri og eldri leikmönnum og erum enn að átta okkur á því hvaða leikmenn passa best saman og ná takti. Það er svolítið langt í land með að ná upp stöðugleika í spilamennsku okkar. Það er hlutverk mitt að þjálfa leikmennina og bæta þá.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn