Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Siggeir Ævarsson skrifar 6. september 2025 23:15 Bam Adebayo í skóm sem heiðruðu minningu Kobe í stjörnuleiknum árið 2020. EPA/NUCCIO DINUZZO Körfuboltaskór eru ekki bara körfuboltaskór. Þetta vita leikmenn í NBA vel sem og fjölmargir aðdáendur en körfuboltaskór ganga kaupum og sölum bæði nýir og notaðir og oft fyrir svimandi háar upphæðir. Michael Jordan ruddi án vafa brautina þegar kom að samkrulli NBA stjarna og vörumerkja en Kobe Bryant ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í dag þegar kemur að skóm. Í dag eru yfir 130 leikmenn sem leika í skóm með eru kenndir við Kobe. Eins og sést er Kobe í algjörum sérflokki með sína skó í deildinni í dagCharting Hoops Því fer fjarri að allir leikmenn deildarinnar séu svo heppnir að vera með nafnið sitt hengt á skó en slíkum samningum fylgja alla jafna gríðarlega háar upphæðir fyrir leikmenn. Þrátt fyrir að Kobe hafi fallið frá árið 2020 eru skórnir hans ennþá gríðarlega vinsælir og í raun kemst enginn annar leikmaður með tærnar þar sem skórnir hans Kobe hafa hælana. Þá eru Nike skór einnig í algjörum sérflokki, en af fimm vinsælustu skónum á Nike alla. Adidas eru næstir á blað með skó sem eru kenndir við James Harden en Adidas bauð Harden á sínum tíma 200 milljónir dollara fyrir að skipta úr Nike yfir í Adidas. Þá er einnig athyglisvert að í fjórða sæti eru skór sem kenndir eru við Sabrina Ionescu, sem leikur í WNBA. Það þýðir að á topp fimm listanum yfir vinsælustu skóna í NBA deildinni eru tvær tegundir kenndar við leikmenn sem leika ekki í deildinni. Af þeim ellefu skóm sem Nike gerði í samvinnu við Kobe, eru Kobe 6 langvinsælastir meðal leikmanna NBA deildarinnar. Skórnir komu fyrst á markað árið 2011 og eru af mörgum taldir bestu skórnir sem komu úr þessu samstarfi. Kobe 6 ber höfuð og herðar yfir aðra Kobe skó.Charting Hoops Nike er í algjörri yfirburðastöðu þegar kemur að skóm í NBA deildinni. Adidas kemur þar á eftir en hlutfallið er í raun hverfandi í samanburði við risann Nike. Adidas er þó eina vörumerkið fyrir utan Nike sem á fleiri en eina skó kennda við leikmenn á topplistanum, þá James Harden, Donovan Mitchell og Damian Lillard. Nike í sérflokkiCharting Hoops NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Michael Jordan ruddi án vafa brautina þegar kom að samkrulli NBA stjarna og vörumerkja en Kobe Bryant ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn í dag þegar kemur að skóm. Í dag eru yfir 130 leikmenn sem leika í skóm með eru kenndir við Kobe. Eins og sést er Kobe í algjörum sérflokki með sína skó í deildinni í dagCharting Hoops Því fer fjarri að allir leikmenn deildarinnar séu svo heppnir að vera með nafnið sitt hengt á skó en slíkum samningum fylgja alla jafna gríðarlega háar upphæðir fyrir leikmenn. Þrátt fyrir að Kobe hafi fallið frá árið 2020 eru skórnir hans ennþá gríðarlega vinsælir og í raun kemst enginn annar leikmaður með tærnar þar sem skórnir hans Kobe hafa hælana. Þá eru Nike skór einnig í algjörum sérflokki, en af fimm vinsælustu skónum á Nike alla. Adidas eru næstir á blað með skó sem eru kenndir við James Harden en Adidas bauð Harden á sínum tíma 200 milljónir dollara fyrir að skipta úr Nike yfir í Adidas. Þá er einnig athyglisvert að í fjórða sæti eru skór sem kenndir eru við Sabrina Ionescu, sem leikur í WNBA. Það þýðir að á topp fimm listanum yfir vinsælustu skóna í NBA deildinni eru tvær tegundir kenndar við leikmenn sem leika ekki í deildinni. Af þeim ellefu skóm sem Nike gerði í samvinnu við Kobe, eru Kobe 6 langvinsælastir meðal leikmanna NBA deildarinnar. Skórnir komu fyrst á markað árið 2011 og eru af mörgum taldir bestu skórnir sem komu úr þessu samstarfi. Kobe 6 ber höfuð og herðar yfir aðra Kobe skó.Charting Hoops Nike er í algjörri yfirburðastöðu þegar kemur að skóm í NBA deildinni. Adidas kemur þar á eftir en hlutfallið er í raun hverfandi í samanburði við risann Nike. Adidas er þó eina vörumerkið fyrir utan Nike sem á fleiri en eina skó kennda við leikmenn á topplistanum, þá James Harden, Donovan Mitchell og Damian Lillard. Nike í sérflokkiCharting Hoops
NBA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn