Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2019 17:46 Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. Vísir/getty Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. Miller-Heidke fjallaði um Hatara í viðtali við Iceland Music News. Hún sagðist elska alla framsetningu fjöllistahópsins og hafa unun af því að fylgjast með þeim í viðtölum. „Ég elska að horfa á þá, líkama þeirra,“ sagði Miller-Heidke, skyndilega. „Já, þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma,“ segir Miller-Heidke og líkti tilfinningunni við segul sem væri brenglaður og stjórnlaus. „Mér finnst þeir ógnvekjandi á einhvern heillandi hátt“. Innt eftir viðbrögðum um afdráttarleysi Hatara í gagnrýni sinni á stjórnvöld í Ísrael segir Miller-Heidke að það sé jákvætt. Listamönnum beri að vera óttalausir og umfram allt frjálsir til að segja sína skoðun.Sjá nánar: Ummæli Hatara um hernámið ollu uppnámi „Tónlist á að rjúfa múra og vera óttalaus“. Að hennar mati er allt í heiminum pólitískt. „Ég er enginn Eurovision-sérfræðingur en ég er nokkuð viss um að hún sé pólitísk,“ segir ástralska söngkonan um keppnina. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8. maí 2019 14:29 Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga. 7. maí 2019 10:36 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. Miller-Heidke fjallaði um Hatara í viðtali við Iceland Music News. Hún sagðist elska alla framsetningu fjöllistahópsins og hafa unun af því að fylgjast með þeim í viðtölum. „Ég elska að horfa á þá, líkama þeirra,“ sagði Miller-Heidke, skyndilega. „Já, þeir heilla mig og mér býður við þeim á sama tíma,“ segir Miller-Heidke og líkti tilfinningunni við segul sem væri brenglaður og stjórnlaus. „Mér finnst þeir ógnvekjandi á einhvern heillandi hátt“. Innt eftir viðbrögðum um afdráttarleysi Hatara í gagnrýni sinni á stjórnvöld í Ísrael segir Miller-Heidke að það sé jákvætt. Listamönnum beri að vera óttalausir og umfram allt frjálsir til að segja sína skoðun.Sjá nánar: Ummæli Hatara um hernámið ollu uppnámi „Tónlist á að rjúfa múra og vera óttalaus“. Að hennar mati er allt í heiminum pólitískt. „Ég er enginn Eurovision-sérfræðingur en ég er nokkuð viss um að hún sé pólitísk,“ segir ástralska söngkonan um keppnina.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8. maí 2019 14:29 Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30 Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15 Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33 Safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga. 7. maí 2019 10:36 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8. maí 2019 14:29
Tæplega níutíu prósent líkur á því að Hatari fari áfram Hatari kemur fram fyrir Íslands hönd í Eurovision í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14. maí og flytur lagið Hatrið mun sigra. 6. maí 2019 14:30
Eurovision-sviðið í Ísrael minna en Hatarar segjast hafa búist við Sviðið í Expo-höllinni í Tel Avív var minna en Hatari bjóst við eftir fyrstu æfingu sem fram fór í fyrradag. 7. maí 2019 06:15
Svipur Hatara á útleið en óvíst hvað kemur í staðinn Fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins vildi ekki gefa upp hvað kæmi til með að koma í staðinn. 6. maí 2019 17:33
Safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga Þjóðminjasafn Íslands leitar eftir aðstoð almennings við að safna upplýsingum um Eurovision-hefðir Íslendinga. 7. maí 2019 10:36