Varaþingmaður VG á von á barni Birgir Olgeirsson skrifar 6. febrúar 2019 18:50 Una Hildardóttir í pontu á Alþingi. Vísir/Vilhelm Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna, á von í lok júlí ásamt sambýlismanni sínum Bjarti Steingrímssyni. Ásamt því að sinna varaþingmennsku hjá Vinstri grænum er Una einnig gjaldkeri flokksins. Hún fagnaði tuttugu ára afmæli flokksins í dag með því að taka sæti á Alþingi þar sem hún flutti ræðu undir vökulum augum tengdaföður síns Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon hlýddi á ræðu tengdadóttur sinnar Unu úr stóli forseta Alþingis í dag.Þar ræddi Una eina af grunnstoðum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs sem er kvenfrelsi. Minnti hún á mikilvægi þess að þolendur hvers kyns kynferðislegrar áreitni og ofbeldis hafi fengið að láta rödd sína heyrast undir formerkjum #metoo og #vinnufriðs. „Virðulegur forseti. Undirliggjandi í öllum sögum sem hafa komið fram síðustu ár undir formerkjum #metoo og #vinnufriður er ein skýr krafa, krafan um að fá að sinna starfi sínu í friði án þess að þurfa að verða fyrir áreitni, fordómum eða ofbeldi, hvort sem það er í orði eða á borði, sama hvort um sé að ræða starfsfólk í fiskvinnslu eða í æðstu stofnunum landsins,“ sagði Una í ræðu sinni. Una deildi mynd af sér á Instagram fyrr í dag þar sem hún greindi formlega frá meðgöngunni. View this post on InstagramVG á tuttugu ára afmæli í dag og ég fagnaði með því að taka sæti á Alþingi sem varamaður. Í þetta skiptið vorum við reyndar tvö sem tókum sæti, en við Bjartur eigum von á barni í lok júlí A post shared by Una Hildardóttir (@unahi) on Feb 6, 2019 at 8:14am PST
Alþingi Tímamót Vinstri græn Mest lesið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Hagaskóli vann Skrekk Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Galvaskar á Gugguvaktinni Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Crocs skór nú einnig fyrir hunda Lífið Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví Leikjavísir Fleiri fréttir Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið