Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 20:38 Paul Manafort, þegar hann stýrði framboði Trump. Vísir/Getty Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Sjá meira
Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29
Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21