Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 20:38 Paul Manafort, þegar hann stýrði framboði Trump. Vísir/Getty Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump í forsetakosningunum vestra í nóvember 2016, Paul Manafort deildi viðkvæmum gögnum með fyrrum starfsmanni sínum, Konstantin Kilimnik en sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. Þetta kemur fram í nýjum réttargögnum. Washington Post greinir frá.Saksóknarinn Robert Mueller hafði sakað kosningastjórann fyrrverandi um að hafa samkomulag sitt við saksóknara því að ljúga endurtekið að rannsakendum, meðal annars til um tengsl sín við Kilimnik. Lögfræðiteymi hins 69 ára gamla Manafort hafnaði þeim ásökunum og veitti réttinum gögn sem þeir sögðu styðja mál hans. Fyrir mistök virðist svo vera að hægt hafi verið að afrita texta sem reynt hafði verið að sverta út. Þar komu tengsl Manaforts við Kilimnik fram. Kilimnik hóf störf fyrir Manafort árið 2005 og hefur verið sakaður um að hafa aðstoðað gamla yfirmann sinn við að hindra framgang réttvísinnar þegar Robert Mueller hóf rannsókn sína árið 2016. Í gögnunum kom í ljóst að Kilimnik fékk aðgang að gögnum úr herbúðum Donald Trump og telur saksóknari að rússnesk yfirvöld hafi þar með komist yfir gögnin. Einnig munu Manafort og Kilimnik hafa rætt úkraínsk stjórmál og mögulegar leiðir að frið milli Úkraínumanna og Rússa. Manafort hefur viðurkennt að slík samtöl hafi átt sér stað oftar en einu sinni þeirra á milli.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53 Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29 Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Trump útilokar ekki að náða Manafort Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill ekki útiloka að náða Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra sinn, sem hefur verið sakfelldur fyrir fjársvik og bankasvik. 29. nóvember 2018 08:53
Lögmaður Manafort greindi lögmönnum Trump frá vitnisburði hans Trump forseti virðist meðal annars hafa notað upplýsingarnar í áróðursstríði sínu gegn Rússarannsókninni svonefndu. 28. nóvember 2018 19:29
Mueller sakar Manafort um lygar Sérstaki rannsakandinn segir Manafort hafa brotið gegn samkomulagi sínu við saksóknara. 27. nóvember 2018 10:21