Trump skipar nýjan starfsmannastjóra Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 22:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, greinir frá því á Twitter síðu sinni í kvöld að nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins hafi verið skipaður. Fyrr í dag höfðu borist fregnir þess efnis að ríkisstjórinn fyrrverandi Chris Christie hafi beðið Trump um að stroka nafn hans af lista yfir menn sem til greina komu í starfið.I am pleased to announce that Mick Mulvaney, Director of the Office of Management & Budget, will be named Acting White House Chief of Staff, replacing General John Kelly, who has served our Country with distinction. Mick has done an outstanding job while in the Administration.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018....I look forward to working with him in this new capacity as we continue to MAKE AMERICA GREAT AGAIN! John will be staying until the end of the year. He is a GREAT PATRIOT and I want to personally thank him for his service! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 14, 2018Mulvaney er lögfræðingur frá UNC-Chapel Hill, sama skóla og Michael Jordan gekk í.Getty/Cherris MayNýskipaður starfsmannastjóri er Mick Mulvaney. Mulvaney er 51 árs gamall lögfræðingur frá Virginíuríki sem starfað hefur í opinbera geiranum frá árinu 2006. Þá var hann kjörinn til setu á ríkisþingi Suður-Karólínu. Mulvaney sat í fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Repúblikanaflokkinn á árunum 2011 til 2017, eftir þingsetuna var Mulvaney skipaður yfir ríkissjóðsskrifstofu Bandaríkjanna. Áður en Mulvaney var skipaður hafði forsetinn samkvæmt heimildum Associated Press leitað til Nick Ayers og boðið honum starfið. Ayers sem er starfsmannastjóri varaforsetans Pence, hafnaði hins vegar boðinu. Þá hafði fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan boðið fram krafta sína í opnu bréfi. Ekki er víst hvort Trump hugsi Mulvaney sem langtímalausn í starfsmannastjórahlutverkinu en erlendir miðlar telja að ráðning Mulvaney sé eingöngu tímabundin þar til að betri kostur finnst.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53 Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30 7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12 Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins. 14. desember 2018 19:53
Útlit fyrir erfiða leit að nýjum starfsmannastjóra Þó nokkrir aðilar eru nú til skoðunar en nokkrir hafa þegar gefið í skyn að þeir vilji hana ekki. 10. desember 2018 10:30
7,8 milljarðar dala í neyðaraðstoð vegna Harvey Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent Bandaríkjaþingi beiðni um 7,8 milljarða bandaríkjadala í neyðaraðstoð svo hægt sé að hefja uppbyggingu í kjölfar eyðileggingar eftir fellibylinn Harvey í Texas og Louisiana 2. september 2017 11:12