Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í september síðastliðinn. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira