Peterson segist enn flengja son sinn með belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 10:30 Peterson í búningi Redskins. vísir/getty Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar. NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar.
NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30