Tekinn fyrir of hraðan akstur á leikdegi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 23:30 Antonio Brown var brosmildur í leiknum. Vísir/Getty Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur. NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Antonio Brown er einn allra besti útherjinn í NFL-deildinni og það eru ekki margir sem ráða við hann á sprettinum. Brown vill aftur á móti ekki aðeins fara hratt fyrir á tveimur jafnfljótum því hann var tekinn fyrir glannakastur á kraftmiklum sportbíl sínum í gær. Það er aldrei gott að brjóta lögin og keyra of hratt en það vakti enn meiri athygli á glæfraakstri Antonio Brown að hann var tekinn fyrir ofan hraðan akstur aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik hjá honum í NFL-deildinni.WR Antonio Brown cited for going over 100 mph just hours before Thursday night game https://t.co/7xZHdz7XCP — The MMQB (@theMMQB) November 8, 2018Brown var kannski seinn á liðsfund en hann átti nokkrum tímum síðar fínan leik með Pittsburgh Steelers liðinu og skoraði eitt snertimark í 52-21 í sigri á Carolina Panthers. Antonio Brown var þarna tekinn á 100 mílna hraða eða á 160 kílómetra hraða en hann var þarna að keyra rándýran svartan Porsche bíl sinn. Hámarkshraðinn á þessum vegi var aðeins 45 mílur og keyrði Brown því að meira en tvöföldum hámarkshraða. Lögreglumaðurinn sem sektaði hann var þarna staddur af því að hann var að leita uppi mann sem var grunaður fyrir bankarán. Hann endaði á því að sekta einn besta leikmann NFL-deildarinnar fyrir of hraðan akstur.
NFL Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira