Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 14:30 Hernandez er hann var handtekinn á sínum tíma. vísir/getty Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér. NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér.
NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04
Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30
Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44