Watson óstöðvandi og Texans vann fimmta leikinn í röð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. október 2018 09:30 Höfrungarnir réðu ekkert við Watson. vísir/getty Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Strákarnir í Houston Texans eru heldur betur að minna á sig í NFL-deildinni og ætla sér stóra hluti í vetur. Liðið skellti Miami Dolphins, 42-23, í nótt. Houston byrjaði leiktíðina skelfilega og tapaði fyrstu þrem leikjum sínum. Þá gerðist eitthvað og liðið hefur verið óstöðvandi síðan og unnið fimm leiki í röð. Liðið er með frábæra vörn sem er alltaf að styrkjast. Sóknarleikurinn sömuleiðis allur að braggast eftir að hafa verið meiddur á lunga og rifbeinum. Það aftraði honum þó ekki frá því að spila síðustu leiki.Five touchdowns. 156.0 passer rating.@deshaunwatson BALLED OUT on #TNF. #MIAvsHOU#Texanspic.twitter.com/fednytqOxR — NFL (@NFL) October 26, 2018 Með þessi meiðsli spilaði Watson ótrúlega í nótt. Hann kláraði 16 af 20 sendingum sínum fyrir 239 jördum og fimm snertimörkum, takk fyrir. Lygileg frammistaða. DeAndre Hopkins og Jordan Thomas gripu báðir tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn Lamar Miller einnig afar sterkur með 133 jarda og eitt snertimark. Brock Osweiler hélt áfram að leysa Ryan Tannehill af sem leikstjórnandi Höfrunganna og hann var ekki góður. Kláraði rétt rúmlega helming sendinga sinna fyrir 240 jördum og engu snertimarki. Hann kastaði þess utan einu sinni frá sér.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira