Griffen biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 22:00 Everson Griffen í búningi Vikings. vísir/getty Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum. NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum.
NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Sjá meira
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30