Hjónin fögnuðu bæði sigri á sama tíma | Grét af gleði þegar hún fékk fréttirnar af eiginmanninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2018 10:30 Julie Johnston Ertz. Vísir/Getty Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018 Fótbolti NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Sjá meira
Þetta eru engin venjuleg hjón og þau sönnuðu það í gærkvöldi með glæsilegri frammistöðu með liðum sínum á stóra sviðinu. NFL-leikmaðurinn Zach Ertz og knattspyrnukonan Julie Johnston Ertz unnu bæði flotta sigra í nótt þar sem þau léku bæði mjög vel. Þau hafa nú örugglega komið sér upp á stall sem ein fremstu íþróttahjón Bandaríkjanna. Zach Ertz og félagar í Philadelphia Eagles tryggðu sér sæti í Super Bowl eftir 38-7 sigur á Minnesota Vikings en þrátt fyrir að Ertz hafi ekki skorað snertimark þá var hann sá leikmaður liðsins sem náði flestum jördum. Julie Johnston Ertz kom bandaríska kvennalandsliðinu yfir í 2-1 í 5-1 sigri í vináttulandsleik á móti Danmörku en hún spilaði á miðju bandaríska liðsins. Julie Johnston Ertz var ekkert smá ánægð þegar hún frétti af sigri eiginmannsins eins og sjá má í þessu myndbroti sem bandaríska kvennalandsliðið setti inn á Twitter-síðu sína.As soon as the whistle blew here in San Diego, we had some good news for @julieertz...@ZERTZ_86 & the @Eagles are heading to the @SuperBowl! pic.twitter.com/dI5MvG53VR — U.S. Soccer WNT (@ussoccer_wnt) January 22, 2018 Zach Ertz og Julie Johnston Ertz hittust fyrst þegar þau voru í háskóla. Þau trúlofuðu sig í febrúar 2016 og giftu sig í mars á síðasta ári. Zach er 27 ára og Julie er 25 ára. Hér fyrir neðan sést Zach horfa á viðbrögð eiginkonu sinnar í búningsklefanum eftir leik.Zach Ertz overcome with emotion while watching a video of his wife @julieertz watching and reacting to the #Eagles game. pic.twitter.com/MBVhdP2ffA — Geoff Mosher (@GeoffMosherNFL) January 22, 2018
Fótbolti NFL Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Sjá meira