Courtney Love reyndi að vara konur við Weinstein árið 2005 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. október 2017 09:00 Gamalt viðtal við Courtney Love er komið í dreifingu en þar varar hún ungar konur í Hollywood við Harvey Weinstein. Skjáskot Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017 Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Söng- og leikkonan Coutney Love reyndi að vara konur við framleiðandanum Harvey Weinstein árið 2005. Courtney var í viðtali á rauða dreglinum fyrir viðburð þegar hún var spurð hvort hún gæti gefið ungri konu sem væri að flytja til Hollywood einhver ráð. Hún hikaði fyrst og sagði að hugsanlega lenti hún fyrir dómsdólum fyrir að segja þetta. Hélt hún svo áfram: „Ef Harvey Weinstein býður þér í einkapartý á Four Seasons hótelinu, ekki fara.“ Myndband af þessu er nú í dreifingu á Twitter. Tugir kvenna hafa síðustu daga stigið fram og sagt frá áreitni og kynferðisofbeldi Weinstein. .@Courtney Love's advice in 2005: "If Harvey Weinstein invites you to a party at the Four Seasons, don't go." pic.twitter.com/I1Zq0WvVNM— HannahJane Parkinson (@ladyhaja) October 14, 2017 TMZ birti frétt um þessa viðvörun Courtney Love og deildi hún fréttinni á sinni eigin Twitter síðu. Þar skrifaði hún: „Þó að ég hafi ekki verið ein af fórnarlömbum hans, var ég í eilífðarbanni hjá CAA fyrir að segja þetta um Harvey Weinstein.“ CAA er ein stærsta umboðsskrifstofan í skemmtanabransanum en Kevin Huvane einn af eigendum hennar sagði í viðtali við CNN að hann kannaðist ekki við að Courtney væri á einhverjum svörtum lista. Fulltrúi Courtney hefur sagt að hún ætli ekki að tjá sig frekar um efni þessa myndbands. Although I wasn't one of his victims, I was eternally banned by CAA for speaking out against #HarveyWeinstein #rape https://t.co/8giwNkrC5t— Courtney Love Cobain (@Courtney) October 14, 2017
Mál Harvey Weinstein Hollywood Bandaríkin MeToo Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira