Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 13:06 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Donald Trump Bandaríkjaforseti funduðu í Washington í mars. VÍSIR/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin. Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að hún eigi í góðu samband við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, þrátt fyrir erfiða byrjun. Reuters greinir frá. „Forsetinn og ég eigum í góðu vinnusambandi, þar sem við getum haft ólíkar skoðanir. Við tölum saman sameiginleg viðbrögð við hlutum eins og átökunum í Úkraínu og í Sýrlandi.“ Merkel ítrekar að ef lausn eigi að nást í þeim málum sem skekja alþjóðasamfélagið um þessar mundir, að þá verði Bandaríkin að koma að þeim lausnum. Í kosningabaráttu sinni 2016, gagnrýndi Trump kanslarann meðal annars harðlega fyrir að hafa hleypt fjölda innflytjenda inn í Þýskaland og sagði hann að hún „hefði eyðilagt Þýskaland.“ Þá hefur hann ítrekað sagt að Þýskaland sé „fjárhagsleg byrði á Bandaríkjunum,“ vegna NATO samstarfsins. Eftir að Trump fór með sigur af hólmi í kosningunum, sendi Merkel frá sér tilkynningu þar sem hún óskaði honum til hamingju, en hvatti hann að sama skapi til að virða mannréttindi ólíkra þjóðfélagshópa, óháð útliti eða uppruna. Það vakti mikla athygli í mars síðastliðnum þegar leiðtogarnir tveir hittust í fyrsta skipti, að Trump neitaði að taka í hönd Merkel við myndatökur. Fundar þeirra var beðið með mikillar eftirvæntingar og talinn gífurlega mikilvægur fyrir samskipti ríkjanna. Þá er Merkel talin hafa þótt lítið til koma, þegar Trump hélt því fram á sameiginlegum blaðamannafundi þeirra, að þau ættu það sameiginlegt að hafa verið hleruð af Trump. Síðan þá hefur Trump hins vegar ítrekað minnst á hve góð samskipti hans við Merkel séu orðin.
Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira