Durant hefur verið að safna tattúum af sínum uppáhaldstónlistarmönnum á fæturna. Fyrr í sumar fékk hann sér húðflúr af Tupac og Wu Tang Clan.
Tattúið af Rick James kom skemmtilega á óvart og eins og sjá má hér að neðan er það alls ekki af minni gerðinni.
Nú er spurning hver ætli sér að toppa þetta ef það er yfir höfuð hægt.
Kevin Durant apparently got a tattoo of Rick James on his thigh (via @stevewiebe's Instagram) pic.twitter.com/tV1V5fcdEa
— Anthony Slater (@anthonyVslater) September 3, 2016