Durant tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að spila með Golden State Warriors næsta vetur en þetta eru langstærstu tíðindin í NBA-deildinni í sumar.
Með Durant innanborðs verður ógnvænlegt lið nánast ósigrandi í hugum margra. Pressan sem verður á liðinu verður líka rosaleg.
Einn stuðningsmaður Oklahoma var að mótmæla Durant í gær. Hann hafði skrifað svikari aftan á Durant-treyjuna sína.
Þá labbaði fram hjá honum kona sem var ekki par hrifinn af þessum mótmælum og hún lét mótmælandann heyra það. Hlusta má á þá ræðu hér að ofan.
Svo hafa stuðningsmenn Oklahoma verið að kveikja í treyjunum eins og sjá má hér að neðan.
Seguidores de OKC queman jersey de Durant al cambiar a Warriors https://t.co/ZhEgPc15WT pic.twitter.com/Y5dpIdilvE
— Marcos A. Tejeda (@elsoldlaflorida) July 5, 2016
Spurned #Thunder fans are now using rifles to light Kevin Durant's jersey on fire https://t.co/7JRM3rT5Kg pic.twitter.com/sQIQLPXxh0
— UPROXX Sports (@UPROXXSports) July 5, 2016
: La decisión de Kevin Durant de irse de Oklahoma ocasionó que algunos aficionados quemaran el jersey con su número pic.twitter.com/hh5vYLSowV
— José Juan Vázquez (@josejuangel) July 5, 2016
VIDEO: Thunder fan burns Kevin Durant jersey https://t.co/8yiQ321Nsz pic.twitter.com/IbIcao2NIZ
— ABCtell (@ABCteller) July 5, 2016