Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2016 15:00 Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Curry skoraði alls sex þriggja stiga körfur í leiknum en hann bætti met Reggie Miller þegar hann smellti þeirri fyrstu niður þegar 42 sekúndur voru eftir af fyrri hálfleik. Þetta var 45. leikurinn í röð í úrslitakeppninni þar sem Stephen Curry setti niður þrist en Reggie Miller náði mest að skora þriggja stiga körfur í 44 leikjum í röð í úrslitakeppninni á sínum tíma. Svo skemmtilega vildi til að Reggie Miller var einmitt að vinna við leikinn fyrir TNT-sjónvarpsstöðina þegar Stephen Curry tók af honum þetta met í nótt. Þessir 44 leikir í úrslitakeppni hjá Reggie Miller voru árunum 1995 til 2000 en Curry hefur nú hitt úr þriggja stiga skoti í öllum leikjum sínum í úrslitakeppni frá árinu 2013. Stephen Curry eignaðist einnig metið í deildarkeppninni á þessu tímabili en það tók hann af Kyle Korver. Kyle Korver hafði hitt úr þriggja stiga skoti í 127 leikjjm í röð frá 2012 til 2014 en Curry endaði deildarkeppnina á því að hafa skorað þriggja stiga körfur í 152 leikjum í röð. Curry er kominn með fjögur þriggja stiga met á tímabilinu því hin tvö setti hann í deildarkeppninni. Enginn hefur skorað fleiri þrista á einu tímabili (402), enginn hefur skorað fleiri þrista í einum leik (12) Fyrir þá sem vilja bera þá Stephen Curry og Reggie Miller saman þá er hægt að nálgast mjög skemmtilegan samanburð hérna. Hér fyrir í spilaranum fyrir ofan sem og í myndböndum hér fyrir neðan má sjá samantekt frá NBA-deildinni um það þegar Stephen Curry tók metið af Reggie Miller í nótt. Það fylgir sögunni að Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors töpuðu leiknum og Oklahoma City Thunder er þar með komið 1-0 í einvíginu þar sem það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn. NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. Curry skoraði alls sex þriggja stiga körfur í leiknum en hann bætti met Reggie Miller þegar hann smellti þeirri fyrstu niður þegar 42 sekúndur voru eftir af fyrri hálfleik. Þetta var 45. leikurinn í röð í úrslitakeppninni þar sem Stephen Curry setti niður þrist en Reggie Miller náði mest að skora þriggja stiga körfur í 44 leikjum í röð í úrslitakeppninni á sínum tíma. Svo skemmtilega vildi til að Reggie Miller var einmitt að vinna við leikinn fyrir TNT-sjónvarpsstöðina þegar Stephen Curry tók af honum þetta met í nótt. Þessir 44 leikir í úrslitakeppni hjá Reggie Miller voru árunum 1995 til 2000 en Curry hefur nú hitt úr þriggja stiga skoti í öllum leikjum sínum í úrslitakeppni frá árinu 2013. Stephen Curry eignaðist einnig metið í deildarkeppninni á þessu tímabili en það tók hann af Kyle Korver. Kyle Korver hafði hitt úr þriggja stiga skoti í 127 leikjjm í röð frá 2012 til 2014 en Curry endaði deildarkeppnina á því að hafa skorað þriggja stiga körfur í 152 leikjum í röð. Curry er kominn með fjögur þriggja stiga met á tímabilinu því hin tvö setti hann í deildarkeppninni. Enginn hefur skorað fleiri þrista á einu tímabili (402), enginn hefur skorað fleiri þrista í einum leik (12) Fyrir þá sem vilja bera þá Stephen Curry og Reggie Miller saman þá er hægt að nálgast mjög skemmtilegan samanburð hérna. Hér fyrir í spilaranum fyrir ofan sem og í myndböndum hér fyrir neðan má sjá samantekt frá NBA-deildinni um það þegar Stephen Curry tók metið af Reggie Miller í nótt. Það fylgir sögunni að Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors töpuðu leiknum og Oklahoma City Thunder er þar með komið 1-0 í einvíginu þar sem það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu um NBA-titilinn.
NBA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira