NFL: Reimarnar út eins og í Ace Ventura og Seattle vann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2016 21:20 Sparkarinn Blair Walsh brást á úrslitastundu. Vísir/Getty Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. Minnesota Vikings liðsins fékk kjörið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í leiknum rétt fyrir leikslok en sparkarinn Blair Walsh brenndi af úr auðveldu færi. Þegar myndband að sparkinu var skoðað nánar kom í ljós að sá sem stillti boltanum upp fyrir Blair Walsh, snéri reimunum út, eins og frægt var í Ace Ventura myndinni um árið. Þetta var í annað skiptið í leiknum sem það gerðist en að þessu sinni misheppnaðist sparkið algjörlega. Blair Walsh hafði skorað þrjú vallarmörk fyrri í leiknum og komið liði Víkingana í 9-0. Nú er bara að vona hans vegna að hann komist heill í gegnum þetta mótlæti ólíkt sparkaranum ógleymanlega Ray Finkle í Ace Ventura myndinni um árið. Seattle-liðið, sem hefur komist í Súper Bowl leikinn undan farin tvö ár, skoraði tíu stig í fjórða leikhlutanum og komst yfir. Þeir höfðu hinsvegar misst frá sér forystu í fjórða leikhluta í mörgum leikjum á leiktíðinni og það stefndi í svipuð örlög. Minnesota Vikings fékk lokasóknina í leiknum og var þarna komið í frábæra stöðu til að tryggja sér sigur og sæti í næstu umferð. Hin frábæra Seattle-vörn náði ekki að stoppa sókn Minnesota sem gat stillt upp í dauðafæri fyrir Blair Walsh. Það mátti sjá á viðbrögðum allra á vellinum og þá sérstaklega leikmönnum Seattle Seahawks hversu það komið mikið á óvart að Blair Walsh náði ekki að hitta á milli súlanna. Stjörnuleikmenn Seattle, sem áttu margir slakan dag í frostinu í Minneapolis, þökkuðu líka guð og æðri máttarvöldum fyrir enda voru þeir búnir að afskrifa sigurinn eins og flestir sem urðu vitni að þessum ótrúlega leik. Seattle Seahawks mætir Carolina Panthers í undanúrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Arizona Cardinals mætir annaðhvort Washington Redskins eða Green Bay Packers sem spila seinna í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport.Það var tutttugu stiga frost á meðan leiknum stóð.Vísir/Getty NFL Tengdar fréttir Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00 NFL: Eyðilögðu endurkomuna með eintómu klúðri í lokin Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 10. janúar 2016 10:18 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Sjá meira
Seattle Seahawks liðið hafði heldur betur heppnina með sér í naumum 10-9 sigri á Minnesota Vikings í leik liðanna í úrslitakeppni Þjóðardeildar ameríska fótboltans í kvöld. Minnesota Vikings liðsins fékk kjörið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í leiknum rétt fyrir leikslok en sparkarinn Blair Walsh brenndi af úr auðveldu færi. Þegar myndband að sparkinu var skoðað nánar kom í ljós að sá sem stillti boltanum upp fyrir Blair Walsh, snéri reimunum út, eins og frægt var í Ace Ventura myndinni um árið. Þetta var í annað skiptið í leiknum sem það gerðist en að þessu sinni misheppnaðist sparkið algjörlega. Blair Walsh hafði skorað þrjú vallarmörk fyrri í leiknum og komið liði Víkingana í 9-0. Nú er bara að vona hans vegna að hann komist heill í gegnum þetta mótlæti ólíkt sparkaranum ógleymanlega Ray Finkle í Ace Ventura myndinni um árið. Seattle-liðið, sem hefur komist í Súper Bowl leikinn undan farin tvö ár, skoraði tíu stig í fjórða leikhlutanum og komst yfir. Þeir höfðu hinsvegar misst frá sér forystu í fjórða leikhluta í mörgum leikjum á leiktíðinni og það stefndi í svipuð örlög. Minnesota Vikings fékk lokasóknina í leiknum og var þarna komið í frábæra stöðu til að tryggja sér sigur og sæti í næstu umferð. Hin frábæra Seattle-vörn náði ekki að stoppa sókn Minnesota sem gat stillt upp í dauðafæri fyrir Blair Walsh. Það mátti sjá á viðbrögðum allra á vellinum og þá sérstaklega leikmönnum Seattle Seahawks hversu það komið mikið á óvart að Blair Walsh náði ekki að hitta á milli súlanna. Stjörnuleikmenn Seattle, sem áttu margir slakan dag í frostinu í Minneapolis, þökkuðu líka guð og æðri máttarvöldum fyrir enda voru þeir búnir að afskrifa sigurinn eins og flestir sem urðu vitni að þessum ótrúlega leik. Seattle Seahawks mætir Carolina Panthers í undanúrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Arizona Cardinals mætir annaðhvort Washington Redskins eða Green Bay Packers sem spila seinna í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport.Það var tutttugu stiga frost á meðan leiknum stóð.Vísir/Getty
NFL Tengdar fréttir Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45 NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00 NFL: Eyðilögðu endurkomuna með eintómu klúðri í lokin Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 10. janúar 2016 10:18 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Sjá meira
Er þetta flottasta snertimarkið sem þú hefur séð? | Myndband Martavis Bryant og félagar hans í Pittsburgh Steelers komust áfram í aðra umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt eftir 18-16 útisigur á Cincinnati Bengals. 10. janúar 2016 12:45
NFL: Höfðingjarnir frá Kansas City enduðu 22 ára bið í nótt Kansas City Chiefs varð fyrsta liðið í tíu ár til að fá ekki á sig stig í úrslitakeppni ameríska fótboltans þegar liðið vann 30-0 sigur á Houston Texans í opnunarleik úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 10. janúar 2016 10:00
NFL: Eyðilögðu endurkomuna með eintómu klúðri í lokin Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger kom til baka úr klefanum og leiddi lokasókn Pittsburgh Steelers í 18-16 útisigri á Cincinnati Bengals í úrslitakeppni ameríska fótboltans í nótt. 10. janúar 2016 10:18
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn