Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2015 06:30 Hollendingurinn Siers ásamt þjálfurum ÍBV-liðsins. Vísir/Pjetur „Við teljum þetta vera mikinn feng. Við erum mjög ánægðir með það sem við höfum séð til hans. Hann hefur reynslu og gæði sem ég tel að muni nýtast okkur mjög vel,“ segir Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, en hann fékk nýjan leikmann í sitt lið í gær. Þá samdi hinn 27 ára gamli Hollendingur Mees Junior Siers við félagið til tveggja ára. Þetta er miðjumaður sem var síðast á mála hjá SönderjyskE í Danmörku. Hann á að baki leiki með yngri landsliðum Hollands. „Honum leið vel þessa daga sem hann var hjá okkur um daginn og vildi prófa eitthvað nýtt. Hann vildi komast í nýtt umhverfi og leit á þetta sem spennandi tækifæri.“ ÍBV er búið að semja við nokkra íslenska leikmenn og svo eru tveir Norðmenn einnig á leið í herbúðir félagsins. Þjálfarinn er mjög sáttur við þá styrkingu sem hann hefur fengið. „Við höfum verið með menn aðeins í meiðslum og hópurinn ekki alveg orðinn eins og hann á að vera. Ég er að vonast til þess að í þessari viku verðum við komnir með allan hópinn,“ segir Jóhannes en hann á ekkert endilega von á því að ÍBV bæti mikið við sig. „Síðustu púslin eru að detta inn hjá okkur. Við sjáum til er nær dregur tímabili hvort við þurfum á meiri styrkingu að halda.“ Með ráðningu Jóhannesar var lagt af stað í þriggja ára verkefni sem miðar að því að byggja upp öflugt lið sem á að ná betri árangri en undanfarin ár. Hver eru markmiðin á fyrsta árinu? „Þau eru ekki enn komin á hreint hjá okkur. Við klárum þá leiki sem eftir eru og leggjum svo línurnar þegar stutt er í mót. Þetta er búið að vera þrælgaman og það hefur verið frábærlega tekið á móti mér. Það er hugur í okkur.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
„Við teljum þetta vera mikinn feng. Við erum mjög ánægðir með það sem við höfum séð til hans. Hann hefur reynslu og gæði sem ég tel að muni nýtast okkur mjög vel,“ segir Jóhannes Harðarson, þjálfari ÍBV, en hann fékk nýjan leikmann í sitt lið í gær. Þá samdi hinn 27 ára gamli Hollendingur Mees Junior Siers við félagið til tveggja ára. Þetta er miðjumaður sem var síðast á mála hjá SönderjyskE í Danmörku. Hann á að baki leiki með yngri landsliðum Hollands. „Honum leið vel þessa daga sem hann var hjá okkur um daginn og vildi prófa eitthvað nýtt. Hann vildi komast í nýtt umhverfi og leit á þetta sem spennandi tækifæri.“ ÍBV er búið að semja við nokkra íslenska leikmenn og svo eru tveir Norðmenn einnig á leið í herbúðir félagsins. Þjálfarinn er mjög sáttur við þá styrkingu sem hann hefur fengið. „Við höfum verið með menn aðeins í meiðslum og hópurinn ekki alveg orðinn eins og hann á að vera. Ég er að vonast til þess að í þessari viku verðum við komnir með allan hópinn,“ segir Jóhannes en hann á ekkert endilega von á því að ÍBV bæti mikið við sig. „Síðustu púslin eru að detta inn hjá okkur. Við sjáum til er nær dregur tímabili hvort við þurfum á meiri styrkingu að halda.“ Með ráðningu Jóhannesar var lagt af stað í þriggja ára verkefni sem miðar að því að byggja upp öflugt lið sem á að ná betri árangri en undanfarin ár. Hver eru markmiðin á fyrsta árinu? „Þau eru ekki enn komin á hreint hjá okkur. Við klárum þá leiki sem eftir eru og leggjum svo línurnar þegar stutt er í mót. Þetta er búið að vera þrælgaman og það hefur verið frábærlega tekið á móti mér. Það er hugur í okkur.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti