Kidd á skurðarborðið í dag | Þjálfarinn sem tapaði á móti Íslandi tekur við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 08:30 Joe Prunty reynir hér að róa Jason Kidd. Vísir/Getty Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Milwaukee Bucks vann 101-95 sigur á Phoenix Suns í síðasta leik þjálfarans í bili en aðstoðarmaður hans Joe Prunty mun þjálfa liðið þar til Kidd kemur til baka. Það er ekki ljóst hvenær það verður. Jason Kidd spilaði á sínum tíma 1391 leiki í NBA og það er stór ástæða fyrir því í hversu miklum vandræðum hann hefur verið með mjöðmina á sér. „Ég reyndi að fresta aðgerðinni eins lengi og ég gat. Eftir að hafa ráðfært mig við lækninn minn þá var ljóst að það besta í stöðunni var að fara í aðgerðina strax," sagði Jason Kidd. Milwaukee Bucks hefur unnið 11 af 29 leikjum tímabilsins en einn af þessum sigrum var á móti toppliði Golden State Warriors á dögunum. Þetta er annað tímabil Kidd með lið Milwaukee Bucks en hann þjálfaði áður Brooklyn Nets. Við Íslendingar höfum smá reynslu af Joe Prunty, manninum sem leysir Kidd af. Joe Prunty þjálfar breska landsliðið sem íslensku strákarnir skildu eftir í riðlinum þegar þeir komust inn á lokamót Evrópumótsins í körfubolta í fyrsta sinn. Íslenska landsliðið vann báða leikina, með þrettán stigum í Laugardalshöllinni og með tveimur stigum út í London. Breska landsliðið hafði verið með á síðasta Evrópumóti og á síðustu Ólympíuleikum en lent í niðurskurði sem Prunty og leikmenn hans kvörtuðu mikið yfir. EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Jason Kidd mun ekki þjálfa lið Milwaukee Bucks á næstunni en hann þarf að gangast undir aðgerð á mjöðm í dag. Kiddi stýrði síðasta leiknum í bili í nótt. Milwaukee Bucks vann 101-95 sigur á Phoenix Suns í síðasta leik þjálfarans í bili en aðstoðarmaður hans Joe Prunty mun þjálfa liðið þar til Kidd kemur til baka. Það er ekki ljóst hvenær það verður. Jason Kidd spilaði á sínum tíma 1391 leiki í NBA og það er stór ástæða fyrir því í hversu miklum vandræðum hann hefur verið með mjöðmina á sér. „Ég reyndi að fresta aðgerðinni eins lengi og ég gat. Eftir að hafa ráðfært mig við lækninn minn þá var ljóst að það besta í stöðunni var að fara í aðgerðina strax," sagði Jason Kidd. Milwaukee Bucks hefur unnið 11 af 29 leikjum tímabilsins en einn af þessum sigrum var á móti toppliði Golden State Warriors á dögunum. Þetta er annað tímabil Kidd með lið Milwaukee Bucks en hann þjálfaði áður Brooklyn Nets. Við Íslendingar höfum smá reynslu af Joe Prunty, manninum sem leysir Kidd af. Joe Prunty þjálfar breska landsliðið sem íslensku strákarnir skildu eftir í riðlinum þegar þeir komust inn á lokamót Evrópumótsins í körfubolta í fyrsta sinn. Íslenska landsliðið vann báða leikina, með þrettán stigum í Laugardalshöllinni og með tveimur stigum út í London. Breska landsliðið hafði verið með á síðasta Evrópumóti og á síðustu Ólympíuleikum en lent í niðurskurði sem Prunty og leikmenn hans kvörtuðu mikið yfir.
EM 2015 í Berlín Körfubolti Íslenski körfuboltinn NBA Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira