Broncos stöðvaði sigurgöngu Tom Brady og félaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2015 07:33 Brady svekktur í snjónum í Denver í nótt. vísir/getty Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Carolina Panthers er eina ósigraða liðið í NFL-deildinni eftir að New England Patriots tapaði gegn Denver Broncos í framlengdum leik í nótt. Tíu leikja sigurgöngu meistaranna er þar með lokið. Það var enginn Peyton Manning í liði Broncos í nótt enda meiddur. Ekkert varð því af uppgjöri Manning og Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, sem margir höfðu beðið spenntir eftir. Brock Osweiler leysti Manning af hólmi í sínum öðrum leik á ferlinum og hann stóð sig vel. Patriots byrjaði betur í nótt og komst í 14-0. Denver gafst ekki upp og komst yfir í fyrsta skipti í stöðunni 24-21 er rúm mínúta var eftir. Brady náði að koma Patriots í vallarmarksstöðu í kjölfarið og því varð að framlengja leikinn. C.J. Anderson skoraði sigursnertimarkið þar með 48 jarda hlaupi. Broncos er því búið að vinna níu leiki en tapa tveimur. Patriots hefur verið að missa lykilmenn í síðustu leikjum og enn einn lykilmaðurinn meiddist í nótt en að þessu sinni meiddist innherjinn öflugi, Rob Gronkowski.Úrslit: Denver-New England 30-24 Seattle-Pittsburgh 39-30 San Francisco-Arizona 13-19 Washington-NY Giants 20-14 Tennessee-Oakland 21-24 NY Jets-Miami 38-20 Kansas City-Buffalo 30-22 Jacksonville-San Diego 25-31 Indianapolis-Tampa Bay 25-12 Houston-New Orleans 24-6 Cincinnati-St. Louis 31-7 Atlanta-Minnesota 10-20Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira