Thompson heimtar hámarkssamning en Cleveland segir nei Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2015 16:30 "Borgið manninum.“ vísir/getty Tristan Thompson, leikmaður Cleveland Cavaliers, verður ekki til taks á fjölmiðladegi liðsins seinna í dag þar sem hann hefur ekki enn skrifað undir ýjan samning. Thompson er búinn að vera í samningaviðræðum við Cleveland í allt sumar en neitar að taka tilboði liðsins sama hvað kemur á borðið. ESPN greinir frá. Cleveland er búið að bjóða honum fullt af samningum, en sá síðasti hefði tryggt honum 16 milljónir dollara í árslaun. Thompson vill ekki sjá svoleiðis hnetur og heimtar 53 milljóna dollara hámarkssamning sem gildir í þrjú ár eða fimm ára og 94 milljóna dollara samning. Flestir sem fylgjast með NBA-deildinni eru sammála um að Thompson eigi ekki skilið hámarkssamning þó hann sé afar fjölhæfur og góður leikmaður. Thompson er ekki frjáls á markaðnum þannig Cleveland getur neytt hann til að vera áfram og borgað honum 6,9 dollara fyrir tímabilið. Þá yrði hann aftur á móti alveg laus næsta sumar. Það gæti verið það sem Thompson vonar að gerist, en launaþakið í NBA-deildinni hækkar verulega næsta sumar og geta menn þá fengið stærri samninga en nokkru sinni fyrr. Umboðsmaður Thompsons er Rich Paul, sá hinn sami og sér um samningamál LeBron James. Talið var nokkuð öruggt að Thompson fengi nýjan samning hjá Cleveland vegna tengsla sinna við Paul og LeBron, en forráðamenn Cleveland virðast ekki taka í mál að borga Thompson hámarkssamning. Báðir aðilar hafa frest til fimmtudags til að finna lausn á málinu. NBA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Tristan Thompson, leikmaður Cleveland Cavaliers, verður ekki til taks á fjölmiðladegi liðsins seinna í dag þar sem hann hefur ekki enn skrifað undir ýjan samning. Thompson er búinn að vera í samningaviðræðum við Cleveland í allt sumar en neitar að taka tilboði liðsins sama hvað kemur á borðið. ESPN greinir frá. Cleveland er búið að bjóða honum fullt af samningum, en sá síðasti hefði tryggt honum 16 milljónir dollara í árslaun. Thompson vill ekki sjá svoleiðis hnetur og heimtar 53 milljóna dollara hámarkssamning sem gildir í þrjú ár eða fimm ára og 94 milljóna dollara samning. Flestir sem fylgjast með NBA-deildinni eru sammála um að Thompson eigi ekki skilið hámarkssamning þó hann sé afar fjölhæfur og góður leikmaður. Thompson er ekki frjáls á markaðnum þannig Cleveland getur neytt hann til að vera áfram og borgað honum 6,9 dollara fyrir tímabilið. Þá yrði hann aftur á móti alveg laus næsta sumar. Það gæti verið það sem Thompson vonar að gerist, en launaþakið í NBA-deildinni hækkar verulega næsta sumar og geta menn þá fengið stærri samninga en nokkru sinni fyrr. Umboðsmaður Thompsons er Rich Paul, sá hinn sami og sér um samningamál LeBron James. Talið var nokkuð öruggt að Thompson fengi nýjan samning hjá Cleveland vegna tengsla sinna við Paul og LeBron, en forráðamenn Cleveland virðast ekki taka í mál að borga Thompson hámarkssamning. Báðir aðilar hafa frest til fimmtudags til að finna lausn á málinu.
NBA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira