Real Madrid er verðmætasta íþróttafélags heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 19:30 Það er mikið verðmæti í því að eiga leikmann eins og Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt. Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Spænska knattspyrnufélagið Real Madrid er verðmætasta íþróttafélagið í heimi samkvæmt árlegri úttekt Forbes-blaðsins sem hefur nú gert listann fyrir árið 2015 opinberan. Þetta er þriðja árið í röð sem Real Madrid er í efsta sætinu á lista Forbes en þetta bandaríska viðskiptablað hefur tekið listann saman síðan 1998. Virði Real Madrid félagsins að mati blaðamanna Forbes er 3,26 milljarðar Bandaríkjadala eða um 440 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti eru tvö bandarísk atvinnumannfélög, NFL-félagið Dallas Cowboys, sem keppir í amerískum fótbolta og hafnarboltafélagið New York Yankees en verðmæti þeirra beggja er metið á 3,2 milljarða Bandaríkjadala eða um 432 milljarða íslenskra króna. Barcelona er í fjórða sæti listans en Katalóníufélagið er metið á 3,16 milljarða Bandaríkjadala eða um 427 milljarða íslenskra króna. Manchester United er áfram verðmætasta enska félagið en dettur úr þriðja sæti niður í fimmta sæti. Önnur félög á topp tíu eru öll bandarísk en það eru NBA-liðin Los Angeles Lakers og New York Knicks, amerísku fótboltaliðin New England Patriots og Washington Redskins og hafnarboltaliðið Los Angeles Dodgers. Ensku fótboltafélögin Manchester City (29. sæti), Chelsea (31. sæti) og Arsenal (36. sæti) eru öll á listanum. Evrópsku fótboltafélögin eru áberandi á listanum en það er aðeins eitt evrópsk félag sem kemst inn á topp 40 sem er ekki með fótboltalið en það er Ferrari-liðið í formúlu eitt.
Enski boltinn Fótbolti NBA NFL Spænski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira