Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 22:28 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata en þeir yrðu áttfalt fleiri ef kosið yrði í dag. VÍSIR/VILHELM Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk. Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk.
Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46
Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08
Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47
Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02