ÍBV ákvað að styrkja sig fyrir lok félagaskiptagluggans.
Félagið er búið að semja við danska sóknarmanninn Sead Gavranovic. Þetta er 23 ára framherji sem hefur verið að spila með Jammerbugt í dönsku B-deildinni.
ÍBV er búið að tapa fyrstu tveim leikjum sínum í Pepsi-deildinni og er eina liðið sem er ekki búið að skora. Liðinu veitir því ekki af liðsstyrknum.
Hann skoraði átta mörk á síðasta tímabili og gaf tíu stoðsendingar í 23 leikjum á síðasta tímabili.
ÍBV nældi sér í sóknarmann

Mest lesið



Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn





Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti

Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
