Vann hundrað kílómetra hlaup og gaf brjóst á leiðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 07:03 Stephanie Caseer engin venjuleg mamma. Afrek hennar hefur vakið mikla athygli á erlendum fréttamiðlum. @theultrarunnergirl/@hearherstories Ofurhlauparinn Stephanie Case vann magnaðan sigur á Ultra-Trail Snowdonia mótinu í Wales á dögunum. Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl) Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira
Hlaupið var hundrað kílómetrar og það er eitt að vinna slíka þrekraun en kringumstæður Case gerðu sigurinn enn stórfenglegri. Case eignaðist nefnilega barn fyrir aðeins sex mánuðum síðan. Hún er enn að gefa barninu brjóst og breytti því ekkert þótt hún væri að hlaupa. Case gaf nefnilega barni sínu þrisvar sinnum brjóst á meðan hlaupinu stóð. Hún fékk Pepper dóttur sína þrisvar í fangið í hlaupinu eða eftir tuttugu kílómetra, fimmtíu kílómetra og áttatíu kílómetta. View this post on Instagram A post shared by Endbackpain (@endbackpain) Hún kom í mark eftir sextán klukkutíma og 53 mínútur og var fjórum mínútum á undan næstu konu. Hlaupið var ekki aðeins hundrað kílómetrar á lengd heldur var mikil hækkun í hlaupinu líka. Það var því mikil þrekraun hvað þá fyrir nýburamóður. Stephanie Case starfar sem mannréttindalögfræðingur og var búin að reyna lengi að eignast barn. Hún hafði misst fóstur þrisvar sinnum og var búin að vera í þriggja ára hvíld frá ofurhlaupum. Eftir að barnið kom í heiminn þá kom löngunin aftur til að keppa í ofurhlaupum og með þessu afreki sýndi hún mikla þrautsegju og vilja. Hvernig mjólkin smakkaðist í miðju hlaupi er önnur saga og eitthvað sem við fáum aldrei vita. Barnið virðist í það minnsta ekki hafa kvartað mikið undan mikilli mjólkursýru. Hér fyrir neðan má lesa meira um hennar upplifun af þessu hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Stephanie Case (@theultrarunnergirl)
Hlaup Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Sjá meira