Vill hækka tóbakskaupaaldur svo hægt sé að fækka nýliðun sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2015 19:22 "Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun,“ segir Siv. vísir/ernir Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Sjá meira
Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, segir að hækka ætti tóbaksaldurinn. Líta ætti til annarra þjóða sem hækkað hafa tóbakskaupaaldur í 21 ár því með því sé hægt að hindra nýliðun reykingafólks. „Það eru mjög fáir sem byrja að reykja, sem eru eins og maður segir innan gæsalappa, fullorðnir. Þeir sem byrja að reykja eru oftast ungmenni sem eru ekki að taka að margra mati upplýsta ákvörðun sem er grundvöllur á einhverri þekkingu og skynsemi,“ sagði Siv í þættinum Reykjavík síðdegis. Umræðuefni þáttarins var fyrirhuguð lagasetning á Hawaii þar sem bannað verður að selja fólki undir 21 árs tóbak. Siv segir það skref í rétta átt, New York sé til að mynda á meðal þeirra sem tekið hafa upp þetta sama fyrirkomulag. „Það er verið að skoða þessi mál mjög víða um heim þar sem verið er að setja fram strangari reglur. Ekki bara í tóbaksvörnum heldur líka í áfengisvörnum. Það er svolítið svona nútíminn. Það er gamaldags að vera svona værukær gagnvart svona málaflokkum,“ sagði hún. Siv hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður þess að koma þurfi í veg fyrir reykingar hér á landi. Lagði hún fram frumvarp á Alþingi þess efnis að reykingar yrðu bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem varð að lögum 1. júní 2007. Þá lagði hún einnig til árið 2011 að tóbak yrði lyfseðilsskylt. Náði það þó ekki fram að ganga. Þá hefur hún áður lagt til að tóbakskaupaaldur verði hækkaður. Viðtalið við Siv má heyra í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi Tengdar fréttir LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01 Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01 Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12 Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00 Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28 Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Sjá meira
LÍ styður reykingafrumvarp Stjórn Læknafélags Íslands styður eindregið það frumvarp sem Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur ásamt öðrum þingmönnum lagt fram um breytingar á lögum um tóbaksvarnir. 4. mars 2005 00:01
Frumvarp um reykingabann Siv Friðleifsdóttir og þrír aðrir þingmenn lögðu í gær fram frumvarp á Alþingi um að reykingar yrðu alfarið bannaðar á veitinga- og skemmtistöðum, sem og við aðrar menningar- og félagssamkomur. 17. febrúar 2005 00:01
Þingmenn leggja til að sala tóbaks verði bönnuð Bannað verður að selja tóbak, annarsstaðar en í apótekum, verði þingsályktunartillaga sem liggur fyrir Alþingi samþykkt. Það er Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, sem er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. 30. maí 2011 14:12
Lagt til að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040 „Þessar tillögur eru mjög framsýnar og í raun átti ég ekki von á því að nefndin gengi svona langt," segir Siv Friðleifsdóttir þingmaður og formaður velferðarnefndar Norðurlandaráðs. Þing ráðsins stendur nú yfir í Helsinki og í dag verður fjallað um víðtækar tillögur nefndarinnar í lýðheilsustefnu í áfengis- og fíkniefnamálum. Meðal þess sem nefndin leggur til er að Norðurlöndin verði tóbakslaus árið 2040, áfengisauglýsingar sem beinast sérstaklega að ungu fólki verði bannaðar og settir verði áfengislásar í bíla sem komi í veg fyrir það að bílstjórar undir áhrifum áfengis geti ekið af stað. 1. nóvember 2012 08:00
Tímaspursmál hvenær bannið tekur gildi Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist sannfærð um að almennt bann við sölu tóbaks, á öllum sölustöðum nema apótekum, verði að veruleika. Það sé aðeins tímaspursmál hvenær það taki gildi. 30. maí 2011 16:28