LeBron James er búinn að klifra stigalistann í NBA-deildinni í vetur og er nú kominn í 20. sæti listans.
Nú síðast fór James upp fyrir Patrick Ewing á stigalistanum en hann er búinn að skora 24.816 stig á ferlinum.
Áfanginn náðist í sigurleik gegn Miami þar sem James skoraði 23 stig.
Næsti maður sem James þarf á ná á listanum er Jerry West en hann skoraði 25.192 stig á 14 ára ferli í deildinni. Hann mun væntanlega ekki ná West í vetur en ætti að gera það snemma á næstu leiktíð.
LeBron kominn fram úr Patrick Ewing

Mest lesið




Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag
Fótbolti

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum
Íslenski boltinn

Óvissan tekur við hjá Hákoni
Enski boltinn

Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum
Íslenski boltinn

Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora
Íslenski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti

Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn