Framsóknarmenn leggja til að lögreglu verði veittar forvirkar rannsóknarheimildir Atli Ísleifsson skrifar 9. apríl 2015 22:30 Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Vísir/Valli Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál. Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
Framsóknarflokkurinn vill að lögreglu verði veitt forvirkar rannsóknarheimildir verði drög að ályktunum flokksþings Framsóknar samþykkt. Flokksþing Framsóknarflokksins fer fram um helgina. Í drögum að ályktunum flokksþingsins, sem birt voru á heimasíðu flokksins í dag, segir að „til að sporna gegn skipulagðri glæpastarfsemi, „s.s. innflutningi fíkniefna, mansali, hryðjuverkum og auknum umsvifum skipulagðra glæpagengja, skal veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir sambærilegar þeim sem lögregla í öðrum norrænum ríkjum hefur.“ Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. Ólöf Nordal innanríkisráðherra greindi frá því í febrúar síðastliðinn að hún telji rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir, meðal annars til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- eða hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í lok febrúarmánaðar sagði hún að ekki væri unnið að gerð frumvarps um forvirkar rannsóknarheimildir lögreglu og að engin áform væru uppi um gerð slíks frumvarps. Þá nefndi ráðherra að í innanríkisráðuneytinu væri unnið að gerð skýrslu um innanríkis- og öryggismál sem væri ætlað að verða grunnur að frekari umræðu um þessi mál.
Alþingi Tengdar fréttir Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26 Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45 Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
Birgittu verulega brugðið við skýrslu um hryðjuverkaógn Birgitta Jónsdóttir telur ekki eðlilegt að mjög breiðir hópar fólks í landinu séu skilgreindir með þeim hætti að þeir séu ógn við samfélagið. 26. febrúar 2015 13:26
Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. 5. febrúar 2015 18:45
Telur varhugavert að veita lögreglu forvirkar rannsóknarheimildir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata varar við því að veita lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir og segir enga þörf á slíku í íslensku samfélagi. 6. febrúar 2015 18:45