„Norðan óveður á landinu í dag“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 06:26 Gular og appelsínugular viðvaranir verða í gildi á landinu í dag og þar til á morgun. Veðurstofa Íslands Útlit er fyrir óveður á landinu í dag og snjókomu eða slyddu á Norður- og Austurlandi. Hlýna mun þó þegar líður á daginn með talsverðri rigningu á láglendi. Viðvaranir verða í gildi á öllu landinu í dag. Veðurstofa Íslands spáir 13-23 m/s í dag og að hvassast verði í vindstrengjum sunnanlands. Draga fer þó úr vindi seint í dag. Í athugasemd veðurfræðings segir að á landinu verði norðan óveður og síðan sé útlit fyrir talsverða úrkomu á Norðurlandi þar til á morgun. Klukkan átta verða gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi um allt land. Þær eru appelsínugular á norðausturhluta landsins og á Suðurlandi. Annars staðar verða gular viðvaranir. Appelsínugulu viðvaranirnar falla úr gildi klukkan þrjú í dag en gular viðvaranir verða í gildi þar til á morgun, lengst á Norðurlandi. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðursins. Lögreglan á Vestfjörðum segir snjó, krap og hálku víða á fjallvegum á Vestfjörðum og sömuleiðis einnig á láglendi. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega og vakta ástæður. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á miðvikudag: Norðan 10-18 m/s, en 8-15 seinnipartinn. Rigning um landið norðanvert og hiti 2 til 7 stig, sums staðar talsverð úrkoma fram eftir degi. Þurrt að kalla sunnan heiða með hita 7 til 13 stig. Á fimmtudag og föstudag: Norðan og norðvestan 8-15 og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu sunnanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10, skýjað með köflum og dálitlar skúrir eða slydduél á víð og dreif. Hiti 2 til 11 stig, mildast syðst. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálitlar skúrir. Hlýnar lítillega. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Austlæg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hiti 5 til 12 stig. Veður Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira
Veðurstofa Íslands spáir 13-23 m/s í dag og að hvassast verði í vindstrengjum sunnanlands. Draga fer þó úr vindi seint í dag. Í athugasemd veðurfræðings segir að á landinu verði norðan óveður og síðan sé útlit fyrir talsverða úrkomu á Norðurlandi þar til á morgun. Klukkan átta verða gular eða appelsínugular viðvaranir í gildi um allt land. Þær eru appelsínugular á norðausturhluta landsins og á Suðurlandi. Annars staðar verða gular viðvaranir. Appelsínugulu viðvaranirnar falla úr gildi klukkan þrjú í dag en gular viðvaranir verða í gildi þar til á morgun, lengst á Norðurlandi. Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi vegna veðursins. Lögreglan á Vestfjörðum segir snjó, krap og hálku víða á fjallvegum á Vestfjörðum og sömuleiðis einnig á láglendi. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega og vakta ástæður. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á miðvikudag: Norðan 10-18 m/s, en 8-15 seinnipartinn. Rigning um landið norðanvert og hiti 2 til 7 stig, sums staðar talsverð úrkoma fram eftir degi. Þurrt að kalla sunnan heiða með hita 7 til 13 stig. Á fimmtudag og föstudag: Norðan og norðvestan 8-15 og rigning eða slydda með köflum, en þurrt að mestu sunnanlands. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10, skýjað með köflum og dálitlar skúrir eða slydduél á víð og dreif. Hiti 2 til 11 stig, mildast syðst. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Suðvestlæg eða breytileg átt og víða dálitlar skúrir. Hlýnar lítillega. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Austlæg átt og væta með köflum, en lengst af þurrt á Norðurlandi. Hiti 5 til 12 stig.
Veður Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Sjá meira