Í vaktinni hér að neðan er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum af því hvernig óveðrið er að fara með landann eftir því sem þær berast. Hér er það helsta:
- Töluverð snjóþyngsli gera útilegufólki lífið leitt
- Björgunarsveitir fyrir norðan reyna að bjarga lömbum frá því að kafna í fönninni
- Veðurstofan varar við skriðuhættu þvert yfir norðurströnd landsins frá Ströndum að Glettingi
Ert þú með myndir eða myndbönd af óveðrinu? Við tökum á móti öllu myndefni á ritstjorn@visir.is eða á rafnar@stod2.is.
Ef vaktin birtist er ekki er ráð að endurhlaða síðunni.