Útilokar ekki frumvarp um Seðlabanka á vorþingi Höskuldur Kári Schram skrifar 23. mars 2015 18:30 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá. Nefnd sem var gert að endurskoða lög um Seðlabankann skilaði tillögu að frumvarpi fyrr í þessum mánuði en hún telur meðal annars skynsamlegt að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. Bankastjórum var fækkað eftir hrun en Bjarni segir að með þessari tillögu sé ekki verið að fara aftur í gamla fyrirkomulagið. Ráðningarferlið hafi meðal annars tekið breytingum og nú þurfi ráðherra að leita eftir stuðning alþingis ef hann ætlar ekki að ráða þann sem er metinn hæfastur. Þá hafa einni verið gerðar breytingar á samsetningu peningastjórnar og umgjörð bankastjórnar. „Þetta samanlegt gerir það að verkum að við erum ekki að fara beint aftur til gamla fyrirkomulagsins heldur erum við með uppfærðar breytingar í þessum tillögum sem að nú liggja fyrir. Ég ekki ennþá farið með þessar tillögur inn í ríkisstjórn en er með þetta til skoðunar,“ segir Bjarni. Bjarni segir flest lönd vera með fjölskipaða bankastjórn. „Ég hef tekið eftir því að það virðist gæta ákveðins misskilnings varðandi þá hugmynd. Staðreyndin er sú að þó víðast sé einn seðlabankastjóri, formaður bankastjórnar, þá eru bankastjórnirnar yfirleitt skipaðar fleiri en einum. Það er óvanalegt það fyrirkomulag sem við erum með á Íslandi að það sé einn í bankastjórn og sé þannig ekki samhliða og með öðrum að taka ákvarðanir,“ segir Bjarni. Hann útilokar ekki að leggja fram frumvarp þessa efnis á yfirstandandi vorþingi. „Það er ekki afráðið enn hvort að ég kem með frumvarpið inn í ríkisstjórn á næstunni og inn á þetta vorþing eða hvort það bíður haustsins. Ég er að skoða það núna og meta eftir að hafa fengið skýrsluna,“ segir Bjarni. Alþingi Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra útilokar ekki að leggja fram frumvarp á yfirstandandi vorþingi um breytingar á lögum um Seðlabankann þar sem meðal annars er gert ráð fyrir því að fjölga bankastjórum úr einum í þrjá. Nefnd sem var gert að endurskoða lög um Seðlabankann skilaði tillögu að frumvarpi fyrr í þessum mánuði en hún telur meðal annars skynsamlegt að fjölga seðlabankastjórum úr einum í þrjá. Bankastjórum var fækkað eftir hrun en Bjarni segir að með þessari tillögu sé ekki verið að fara aftur í gamla fyrirkomulagið. Ráðningarferlið hafi meðal annars tekið breytingum og nú þurfi ráðherra að leita eftir stuðning alþingis ef hann ætlar ekki að ráða þann sem er metinn hæfastur. Þá hafa einni verið gerðar breytingar á samsetningu peningastjórnar og umgjörð bankastjórnar. „Þetta samanlegt gerir það að verkum að við erum ekki að fara beint aftur til gamla fyrirkomulagsins heldur erum við með uppfærðar breytingar í þessum tillögum sem að nú liggja fyrir. Ég ekki ennþá farið með þessar tillögur inn í ríkisstjórn en er með þetta til skoðunar,“ segir Bjarni. Bjarni segir flest lönd vera með fjölskipaða bankastjórn. „Ég hef tekið eftir því að það virðist gæta ákveðins misskilnings varðandi þá hugmynd. Staðreyndin er sú að þó víðast sé einn seðlabankastjóri, formaður bankastjórnar, þá eru bankastjórnirnar yfirleitt skipaðar fleiri en einum. Það er óvanalegt það fyrirkomulag sem við erum með á Íslandi að það sé einn í bankastjórn og sé þannig ekki samhliða og með öðrum að taka ákvarðanir,“ segir Bjarni. Hann útilokar ekki að leggja fram frumvarp þessa efnis á yfirstandandi vorþingi. „Það er ekki afráðið enn hvort að ég kem með frumvarpið inn í ríkisstjórn á næstunni og inn á þetta vorþing eða hvort það bíður haustsins. Ég er að skoða það núna og meta eftir að hafa fengið skýrsluna,“ segir Bjarni.
Alþingi Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira