KSÍ greiddi Íslenskum toppfótbolta 2,5 milljónir króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2015 14:30 Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. vísir/pjetur & anton FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
FH féll frá málaferlum gegn KSÍ í lok síðasta mánaðar eftir að samkomulag náðist á milli KSÍ og Íslensks toppfótbolta, ÍTF, sem eru samtök félaga í Pepsi-deildinni. FH vildi fá 700 þúsund krónur frá KSÍ þar sem félagið taldi KSÍ hafa farið fram úr sér í útgáfu svokallaðra A-skírteina. Þeir sem hafa slíkt skírteini komast frítt á völlinn. Í fréttatilkynningu kom eftirfarandi fram.„Aðilar eru sammála um eftirfarandi: KSÍ viðukennir að hafa farið framúr reglugerð um útgáfu A-skírteina og biðst afsökunar á að hafa farið fram úr heimildum. FH fellur frá frekari málshöfðun gegn KSÍ vegna málsins." Vísir heyrði í Ásgeiri Ásgeirssyni, formanni ÍTF, og spurði hann út í málið. „Meginatriðið var að ná sáttum. Samkomulagið gekk út á að KSÍ greiddi ÍTF 2,5 milljón króna," segir Ásgeir en af hverju þessi háa upphæð fyrst FH vildi aðeins fá 700 þúsund krónur? „Þetta eru bætur fyrir öll félögin en í því formi að peningurinn rennur allur til ÍTF til að standa straum af sinni vinnu í kringum Pepsi-deildina." Það fer því enginn peningur í raun til FH eftir allt saman. „Þetta kemur félögunum öllum til góða. Það er hægt að setja meiri kraft í samtökin núna en við vorum með starfsmann í fullri vinnu áður. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun með að ráða aftur fullan starfskraft. Það er annars fullt af hlutum sem við þurfum að skoða og þá þurfum við að kaupa starfskrafta. Við viljum byggja upp þessi samtök og gera þau sterkari." Geir vildi lítið tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. „Ég er ánægður með samkomulagið," sagði Geir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
KSÍ biður FH afsökunar Sættir hafa náðst í deilu FH og Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, um útgáfu KSÍ á svokölluðum A-skírteinum en fólk með slík skírteini fær frítt á völlinn. 26. febrúar 2015 19:08