Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 20:00 „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg. Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt. Alþingi Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Sjá meira
Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum. Al þ ingi sam þ ykkti þ ings á lykt un um sta ð g ö ngu m æð run í jan ú ar 2012 og var um hausti ð skipu ð um starfsh ó pi falinn undirb ú ningur frum varps um sta ð g ö ngum æð run. Það frumvarp er nú tilbúið og var afhent ráðherra í gær. Dögg Pálsdóttir, lektor við lögfræðideild HR, fer fyrir hópnum en hann skipa auk hennar Hrefna Friðriksdóttir lektor við HÍ, Sigurður Kristinsson prófessor við HA, Svanhildur Þorbjörnsdóttir og Helga Guðmundsdóttir. Dögg segist gera sér vonir um að þarna sé komið frumvarp sem muni nást sátt um.Í frumvarpinu er staðgöngumæðrun í hagnaðarskyni hafnað og skýrar áherslur eru um verlferð og réttindi barnsins. Þá er lögð áhersla á að réttindi staðgöngumóðurinnar séu tekin fram yfir rétt væntanlegra foreldra, og yrði hún skráð sem móðir barnsins sem hún elur. „Svo hins vegar gerum við ráð fyrir því að móðirin svo afhendi barnið til væntanlegra foreldra. En hún hefur heimild til þess, og það er hennar skýlausi réttur að hætta við,“ segir Dögg.Dögg segir að með frumvarpinu sé unnið ákveðið brautryðjendastarf. Verður þetta í fyrsta sinn sem að frumvarp til laga á þessu sviði fer inn í löggjafarsamkomu á Norðurlöndunum. Um fimmtíu manns eru meðlimir Staðgöngu, félags þar sem fólk er í þeirri aðstöðu að þurfa ástaðgöngumæðrun að halda til að geta eignast börn. Soffía Fransiska Hede, talskona samtakanna, segir félagsmenn hafa beðið með mikilli óþreyju eftir frumvarpinu sem komi til með að breyta lífi þeirra mikið.„Það náttúrlega breytir lífi fólks að eignast barn. Þannig þetta breytir náttúrlega öllu í rauninni.“Soffía segir að nokkuð sé um að fólk hafi farið til útlanda til að láta staðgöngumóður ganga meðbarn sitt en það getur verið bæði lagalega flókið og dýrt. Mikilvægt sé að hægt sé að gera hlutina á sem öruggastan hátt.
Alþingi Mest lesið Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu Erlent Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Fleiri fréttir Tvö vilja í Endurupptökudóm Umboðsmaður Alþingis ræðst í athugun á blóðmerahaldi Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Sjá meira