NBA: Clippers vann Oklahoma City | 8 sigrar í 9 leikjum hjá Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2012 09:00 Chris Paul. Mynd/Nordic Photos/Getty Los Angeles Clippers sýndi styrk sinn með því að enda fjögurra leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í leik tveggja liða sem eru í efsta sætinu í sínum deildum í vestrinu. Miami Heat vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum og Chicago Bulls, Dallas Mavericks og an Antonio Spurs unnu öll leiki sína.Chris Paul var með 26 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 112-100 sigur á Oklahoma City Thunder í uppgjöri tveggja af bestu liðanna í Vesturdeildinni. Blake Griffin og Caron Butler voru báðir með 22 stig í þessum þriðja sigri Clippers í röð. Kevin Durant var með 36 stig og 13 fráköst og Russell Westbrook skoraði 31 stig fyrir Thunder sem var búið að vinna fjóra leiki í röð og 11 af síðustu 12 leikjum sínum.LeBron James og Dwyane Wade voru báðir með 22 stig í 109-95 sigri Miami Heat á New Orleans Hornets en James var einnig með 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 14 stig og þeir Chris Bosh og Norris Cole voru báðir með 12 stig. Jarrett Jack og Carl Landry voru stigahæstir hjá Hornets-liðinu með 14 stig hvor.Derrick Rose skoraði 35 stig þegar Chicago Bulls vann 98-88 sigur á Washington Wizards. Carlos Boozer var með 18 stig og Kyle Korver skoraði 17 stig. Bulls-liðið er áfram með bestan árangurinn í Austurdeildinni, 18 sigra í 23 leikjum. Rose hefur nú skorað 34 stig eða meira í síðustu þremur leikjum. John Wall var stigahæstur hjá Washington með 20 stig.Delonte West var með 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 122-99 sigur á Phoenix Suns. Jason Kidd og Steve Nash léku ekki með liðum sínum í nótt. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með 20 stig. Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora 10 stig í sínum öðrum leik eftir fjögurra leikja hvíldina á dögunum.Andre Iguodala var með 14 stig og 11 fráköst þegar Philadelphia 76ers hélt áfram góðu gengi sínu og vann 74-69 sigur á Orlando Magic. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Dwight Howard var með 17 stig og 11 fráköst í fjórða tapi Orlando í röð en Ryan Anderson bætti við 14 stigum og 20 fráköstum.Michael Beasley skoraði 34 stig og Ricky Rubio var með 18 stig og 11 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann Houston Rockets, 120-108. Kevin Love var með 29 stig en Kevin Martin skoraði mest fyrir Houston eða 29 stig. Þetta var aðeins annað tap Houston í síðustu ellefu leikjum.Matt Bonner var með 15 stig og Tim Duncan skoraði 14 stig þegar San Antionio Spurs vann 83-73 útisigur á Memphis Grizzlies. Þetta var fjórða tap Memphis í röð. Nýliðinn Kawhi Leonard var með 12 stig og 10 fráköst hjá Spurs en O.J. Mayo skoraði mest fyrir Memphis eða 17 stig. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Ricky RubioMynd/APPhiladelphia 76Ers - Orlando Magic 74-69 Washington Wizards - Chicago Bulls 88-98 Miami Heat - New Orleans Hornets 109-95 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 103-82 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 73-83 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 108-120 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 93-89 Phoenix Suns - Dallas Mavericks 99-122 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 112-100Staðan í deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Los Angeles Clippers sýndi styrk sinn með því að enda fjögurra leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í leik tveggja liða sem eru í efsta sætinu í sínum deildum í vestrinu. Miami Heat vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum og Chicago Bulls, Dallas Mavericks og an Antonio Spurs unnu öll leiki sína.Chris Paul var með 26 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 112-100 sigur á Oklahoma City Thunder í uppgjöri tveggja af bestu liðanna í Vesturdeildinni. Blake Griffin og Caron Butler voru báðir með 22 stig í þessum þriðja sigri Clippers í röð. Kevin Durant var með 36 stig og 13 fráköst og Russell Westbrook skoraði 31 stig fyrir Thunder sem var búið að vinna fjóra leiki í röð og 11 af síðustu 12 leikjum sínum.LeBron James og Dwyane Wade voru báðir með 22 stig í 109-95 sigri Miami Heat á New Orleans Hornets en James var einnig með 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 14 stig og þeir Chris Bosh og Norris Cole voru báðir með 12 stig. Jarrett Jack og Carl Landry voru stigahæstir hjá Hornets-liðinu með 14 stig hvor.Derrick Rose skoraði 35 stig þegar Chicago Bulls vann 98-88 sigur á Washington Wizards. Carlos Boozer var með 18 stig og Kyle Korver skoraði 17 stig. Bulls-liðið er áfram með bestan árangurinn í Austurdeildinni, 18 sigra í 23 leikjum. Rose hefur nú skorað 34 stig eða meira í síðustu þremur leikjum. John Wall var stigahæstur hjá Washington með 20 stig.Delonte West var með 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 122-99 sigur á Phoenix Suns. Jason Kidd og Steve Nash léku ekki með liðum sínum í nótt. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með 20 stig. Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora 10 stig í sínum öðrum leik eftir fjögurra leikja hvíldina á dögunum.Andre Iguodala var með 14 stig og 11 fráköst þegar Philadelphia 76ers hélt áfram góðu gengi sínu og vann 74-69 sigur á Orlando Magic. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Dwight Howard var með 17 stig og 11 fráköst í fjórða tapi Orlando í röð en Ryan Anderson bætti við 14 stigum og 20 fráköstum.Michael Beasley skoraði 34 stig og Ricky Rubio var með 18 stig og 11 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann Houston Rockets, 120-108. Kevin Love var með 29 stig en Kevin Martin skoraði mest fyrir Houston eða 29 stig. Þetta var aðeins annað tap Houston í síðustu ellefu leikjum.Matt Bonner var með 15 stig og Tim Duncan skoraði 14 stig þegar San Antionio Spurs vann 83-73 útisigur á Memphis Grizzlies. Þetta var fjórða tap Memphis í röð. Nýliðinn Kawhi Leonard var með 12 stig og 10 fráköst hjá Spurs en O.J. Mayo skoraði mest fyrir Memphis eða 17 stig. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Ricky RubioMynd/APPhiladelphia 76Ers - Orlando Magic 74-69 Washington Wizards - Chicago Bulls 88-98 Miami Heat - New Orleans Hornets 109-95 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 103-82 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 73-83 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 108-120 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 93-89 Phoenix Suns - Dallas Mavericks 99-122 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 112-100Staðan í deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira