NBA: Clippers vann Oklahoma City | 8 sigrar í 9 leikjum hjá Miami Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2012 09:00 Chris Paul. Mynd/Nordic Photos/Getty Los Angeles Clippers sýndi styrk sinn með því að enda fjögurra leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í leik tveggja liða sem eru í efsta sætinu í sínum deildum í vestrinu. Miami Heat vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum og Chicago Bulls, Dallas Mavericks og an Antonio Spurs unnu öll leiki sína.Chris Paul var með 26 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 112-100 sigur á Oklahoma City Thunder í uppgjöri tveggja af bestu liðanna í Vesturdeildinni. Blake Griffin og Caron Butler voru báðir með 22 stig í þessum þriðja sigri Clippers í röð. Kevin Durant var með 36 stig og 13 fráköst og Russell Westbrook skoraði 31 stig fyrir Thunder sem var búið að vinna fjóra leiki í röð og 11 af síðustu 12 leikjum sínum.LeBron James og Dwyane Wade voru báðir með 22 stig í 109-95 sigri Miami Heat á New Orleans Hornets en James var einnig með 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 14 stig og þeir Chris Bosh og Norris Cole voru báðir með 12 stig. Jarrett Jack og Carl Landry voru stigahæstir hjá Hornets-liðinu með 14 stig hvor.Derrick Rose skoraði 35 stig þegar Chicago Bulls vann 98-88 sigur á Washington Wizards. Carlos Boozer var með 18 stig og Kyle Korver skoraði 17 stig. Bulls-liðið er áfram með bestan árangurinn í Austurdeildinni, 18 sigra í 23 leikjum. Rose hefur nú skorað 34 stig eða meira í síðustu þremur leikjum. John Wall var stigahæstur hjá Washington með 20 stig.Delonte West var með 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 122-99 sigur á Phoenix Suns. Jason Kidd og Steve Nash léku ekki með liðum sínum í nótt. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með 20 stig. Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora 10 stig í sínum öðrum leik eftir fjögurra leikja hvíldina á dögunum.Andre Iguodala var með 14 stig og 11 fráköst þegar Philadelphia 76ers hélt áfram góðu gengi sínu og vann 74-69 sigur á Orlando Magic. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Dwight Howard var með 17 stig og 11 fráköst í fjórða tapi Orlando í röð en Ryan Anderson bætti við 14 stigum og 20 fráköstum.Michael Beasley skoraði 34 stig og Ricky Rubio var með 18 stig og 11 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann Houston Rockets, 120-108. Kevin Love var með 29 stig en Kevin Martin skoraði mest fyrir Houston eða 29 stig. Þetta var aðeins annað tap Houston í síðustu ellefu leikjum.Matt Bonner var með 15 stig og Tim Duncan skoraði 14 stig þegar San Antionio Spurs vann 83-73 útisigur á Memphis Grizzlies. Þetta var fjórða tap Memphis í röð. Nýliðinn Kawhi Leonard var með 12 stig og 10 fráköst hjá Spurs en O.J. Mayo skoraði mest fyrir Memphis eða 17 stig. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Ricky RubioMynd/APPhiladelphia 76Ers - Orlando Magic 74-69 Washington Wizards - Chicago Bulls 88-98 Miami Heat - New Orleans Hornets 109-95 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 103-82 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 73-83 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 108-120 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 93-89 Phoenix Suns - Dallas Mavericks 99-122 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 112-100Staðan í deildinni: Á nba.com eða yahoo.com NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Los Angeles Clippers sýndi styrk sinn með því að enda fjögurra leikja sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í leik tveggja liða sem eru í efsta sætinu í sínum deildum í vestrinu. Miami Heat vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum og Chicago Bulls, Dallas Mavericks og an Antonio Spurs unnu öll leiki sína.Chris Paul var með 26 stig og 14 fráköst þegar Los Angeles Clippers vann 112-100 sigur á Oklahoma City Thunder í uppgjöri tveggja af bestu liðanna í Vesturdeildinni. Blake Griffin og Caron Butler voru báðir með 22 stig í þessum þriðja sigri Clippers í röð. Kevin Durant var með 36 stig og 13 fráköst og Russell Westbrook skoraði 31 stig fyrir Thunder sem var búið að vinna fjóra leiki í röð og 11 af síðustu 12 leikjum sínum.LeBron James og Dwyane Wade voru báðir með 22 stig í 109-95 sigri Miami Heat á New Orleans Hornets en James var einnig með 11 fráköst og 8 stoðsendingar. Mike Miller skoraði 14 stig og þeir Chris Bosh og Norris Cole voru báðir með 12 stig. Jarrett Jack og Carl Landry voru stigahæstir hjá Hornets-liðinu með 14 stig hvor.Derrick Rose skoraði 35 stig þegar Chicago Bulls vann 98-88 sigur á Washington Wizards. Carlos Boozer var með 18 stig og Kyle Korver skoraði 17 stig. Bulls-liðið er áfram með bestan árangurinn í Austurdeildinni, 18 sigra í 23 leikjum. Rose hefur nú skorað 34 stig eða meira í síðustu þremur leikjum. John Wall var stigahæstur hjá Washington með 20 stig.Delonte West var með 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 122-99 sigur á Phoenix Suns. Jason Kidd og Steve Nash léku ekki með liðum sínum í nótt. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir Dallas og Shawn Marion var með 20 stig. Dirk Nowitzki lét sér nægja að skora 10 stig í sínum öðrum leik eftir fjögurra leikja hvíldina á dögunum.Andre Iguodala var með 14 stig og 11 fráköst þegar Philadelphia 76ers hélt áfram góðu gengi sínu og vann 74-69 sigur á Orlando Magic. Þetta var þriðji sigur Philadelphia í röð. Dwight Howard var með 17 stig og 11 fráköst í fjórða tapi Orlando í röð en Ryan Anderson bætti við 14 stigum og 20 fráköstum.Michael Beasley skoraði 34 stig og Ricky Rubio var með 18 stig og 11 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann Houston Rockets, 120-108. Kevin Love var með 29 stig en Kevin Martin skoraði mest fyrir Houston eða 29 stig. Þetta var aðeins annað tap Houston í síðustu ellefu leikjum.Matt Bonner var með 15 stig og Tim Duncan skoraði 14 stig þegar San Antionio Spurs vann 83-73 útisigur á Memphis Grizzlies. Þetta var fjórða tap Memphis í röð. Nýliðinn Kawhi Leonard var með 12 stig og 10 fráköst hjá Spurs en O.J. Mayo skoraði mest fyrir Memphis eða 17 stig. Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt:Ricky RubioMynd/APPhiladelphia 76Ers - Orlando Magic 74-69 Washington Wizards - Chicago Bulls 88-98 Miami Heat - New Orleans Hornets 109-95 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 103-82 Memphis Grizzlies - San Antonio Spurs 73-83 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 108-120 Utah Jazz - Portland Trail Blazers 93-89 Phoenix Suns - Dallas Mavericks 99-122 Los Angeles Clippers - Oklahoma City Thunder 112-100Staðan í deildinni: Á nba.com eða yahoo.com
NBA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira