Detroit vann Chicago í endurkomu Ben Wallace 26. febrúar 2007 11:00 Ben Wallace náði ekki að vinna sína gömlu félaga í Detroit í gærkvöldi. MYND/Getty Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
Detroit lagði Chicago af velli í NBA-deildinni í nótt, 95-93, í leik sem hafði verið beðið eftir með nokkur eftirvæntingu þar sem Ben Wallace, fyrrum leikmaður Detroit, var að snúa aftur til Motown-borgarinnar í fyrsta sinn frá því að hafa gengið í raðir Chicago fyrir tímabilið. Chris Webber, arftaki Wallace hjá Detroit, tryggði liði sínu sigur á lokasekúndunum. Wallace fékk blendnar viðtökur frá áhorfendum þegar hann var kynntur til leiks í Detroit í dag en í leiknum sjálfum var baulað á hann í hvert einasta sinn sem hann fékk boltann. Wallace stóð fyrir sínu í leiknum, skoraði sex stig, tók átta fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Leikurinn var jafn og spennandi en það var Chris Webber sem skoraði sigurkörfu leiksins, 2,2 sekúndum fyrir leikslok. Þetta var fjórði sigur Detroit í röð. Webber skoraði 21 stig fyrir Detroit og hirti níu fráköst. Shaquille O´neal leiddi Miami til sigurs gegn Cleveland í fjarveru Dwayne Wade. Shaq skoraði 19 stig og tók 11 fráköst í 86-81 sigri liðsins. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland. Houston lagði Orlando, 97-93. Tracy McGrady skoraði 34 stig fyrir Houston en hjá Orlando átti Grant Hill fínan leik og skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota sem vann Washinton 98-94. Amare Stoudamire var í miklu stuði og skoraði 43 stig og tók 16 fráköst þegar Phoenix sigraði Atlanta, 115-106. LA Lakers sigraði Golden State, 102-85, þar sem Kobe Bryant og Mourice Williams skoruðu 26 stig hvor fyrir Lakers. Monta Ellis skoraði 22 stig fyrir Golden State. New Jersey vann New York í grannaslag liðanna í nótt, 101-92. Vince Carter var maðurinn á bakvið sigur New Jersey en hann skoraði 41 stig. Þá sigraði Sacramento Indiana, 110-93.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira