Hardaway úti í kuldanum 16. febrúar 2007 16:30 Tim Hardaway hefur unnið sem þulur fyrir NBA-sjónvarpsstöðina á síðustu árum. Hann verður það væntanlega ekki mikið lengur. MYND/Getty Ummælin sem Tim Hardaway lét falla í gær um John Amaechi og annað samkynheigt fólk hafa vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum. Hardaway hefur verið útilokaður frá allri kynningarstarfsemi í kringum stjörnuleik NBA sem fram fer á sunnudaginn. Amaechi sjálfur segir orð Hardaway vera lituð hatri í garð samfélags samkynheigðra. "Allt sem hann sagði er litað hatri. Ummæli hans virðast hafa kveikt þráðinn hjá mörgum öðrum sem eru á hans skoðun og ég hef fengið fjölda tölvupósta sem halda ljót skilaboð í sama dúr. Ég vissi ekki að ástandið væri svona slæmt," sagði Amaechi í gær en bætti þó við að hann finni miklu frekar fyrir stuðning. "En þeir leynast inn á milli, einstaklingar sem vilja skapa svona hörmulegt andrúmsloft. Það er einmitt þessi hugsunarháttur sem gerir líf samkynheigðra skólabarna hörmulegt. Það eru greinilegir fordómar til staðar og við sjáum einstaklingum sífellt refsað fyrir það eitt að vera hommi eða lesbía," segir Amaechi. David Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, segir ummæli Hardaway afar óheppilegt og hefur hann ákveðið að útiloka Hardaway frá allri þáttöku í dagskránni í kringum stjörnuleik NBA, sem fram fer á sunnudagskvöldið. "Það var óviðeigandi af honum að tjá sig um þetta mál, þar sem skoðanir hans eru algjörlega á öndverðum meiði við þær sem NBA-deildin hefur," sagði Stern. Hardaway hefur einnig unnið að margskonar góðgerðarstarfsemi í tengslum við NBA-deildina á síðustu árum, sem og unnið sem þulur fyrir NBA-sjónvarpsstöðina. Hann má búast við því að verða rekinn úr þeim störfum á næstu dögum. Hardaway, sem lék fimm stjörnuleiki á ferli sínum í NBA-deildinni á sínum tíma, sagðist hata homma í útvarpsviðtali í gær og að hann vildi helst að þeim yrði útrýmt á alheimsvísu. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Ummælin sem Tim Hardaway lét falla í gær um John Amaechi og annað samkynheigt fólk hafa vakið gríðarlega athygli í Bandaríkjunum. Hardaway hefur verið útilokaður frá allri kynningarstarfsemi í kringum stjörnuleik NBA sem fram fer á sunnudaginn. Amaechi sjálfur segir orð Hardaway vera lituð hatri í garð samfélags samkynheigðra. "Allt sem hann sagði er litað hatri. Ummæli hans virðast hafa kveikt þráðinn hjá mörgum öðrum sem eru á hans skoðun og ég hef fengið fjölda tölvupósta sem halda ljót skilaboð í sama dúr. Ég vissi ekki að ástandið væri svona slæmt," sagði Amaechi í gær en bætti þó við að hann finni miklu frekar fyrir stuðning. "En þeir leynast inn á milli, einstaklingar sem vilja skapa svona hörmulegt andrúmsloft. Það er einmitt þessi hugsunarháttur sem gerir líf samkynheigðra skólabarna hörmulegt. Það eru greinilegir fordómar til staðar og við sjáum einstaklingum sífellt refsað fyrir það eitt að vera hommi eða lesbía," segir Amaechi. David Stern, framkvæmdastjóri NBA-deildarinnar, segir ummæli Hardaway afar óheppilegt og hefur hann ákveðið að útiloka Hardaway frá allri þáttöku í dagskránni í kringum stjörnuleik NBA, sem fram fer á sunnudagskvöldið. "Það var óviðeigandi af honum að tjá sig um þetta mál, þar sem skoðanir hans eru algjörlega á öndverðum meiði við þær sem NBA-deildin hefur," sagði Stern. Hardaway hefur einnig unnið að margskonar góðgerðarstarfsemi í tengslum við NBA-deildina á síðustu árum, sem og unnið sem þulur fyrir NBA-sjónvarpsstöðina. Hann má búast við því að verða rekinn úr þeim störfum á næstu dögum. Hardaway, sem lék fimm stjörnuleiki á ferli sínum í NBA-deildinni á sínum tíma, sagðist hata homma í útvarpsviðtali í gær og að hann vildi helst að þeim yrði útrýmt á alheimsvísu.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti