Áttundi sigur Cleveland í röð 23. nóvember 2005 15:00 LeBron James og félagar í Cleveland vinna heimaleiki sína með meira en 20 stiga mun það sem af er tímabili og James fær oftar en ekki að hvíla sig í lokaleikhlutanum þegar úrslitin eru ráðin NordicPhotos/GettyImages Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira
Cleveland Cavaliers vann nokkuð átakalítinn sigur á Boston Celtics í NBA deildinni í nótt, þar sem LeBron James fór á kostum og Dallas Mavericks er einnig á sigurbraut og vann sjötta leikinn í röð. Cleveland vann Boston 115-93. LeBron James skoraði 36 stig annan leikinn í röð, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Boston. Sigur Cleveland var aldrei í hættu og hefur liðið unnið alla heimaleiki sína í vetur. Denver vann fjórða leik sinn í röð og nú gegn Washington 108-105. Gilbert Arenas skoraði 36 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Washington, en það var Marcus Camby sem tryggði sigur Denver með því að verja skot Arenas í lokin. Camby hefur leikið einstaklega vel undanfarið og í nótt var hann með 24 stig, 14 fráköst og varði 6 skot. Carmelo Anthony skoraði 28 stig og hirti 11 fráköst hjá Denver. Portland vann nokkuð óvæntan útisigur á Memphis 95-87. Darius Miles skoraði 22 stig fyrir Portland, en Shane Battier var með 21 fyrir Memphis. Dallas vann granna sína í Houston 102-93 og þar með sjötta leik sinn í röð. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas, en nýliðinn Luther Head skoraði 28 stig og hirti 7 fráköst fyrir Houston, sem er heillum horfið án Tracy McGrady sem er meiddur og hefur tapað 8 af 11 fyrstu leikjum sínum. Phoenix átti fullt í fangið með Toronto á heimavelli, en náði að kreista út sigur 90-82. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 18 fráköst fyrir Phoenix, en Chris Bosh var með 23 stig og 8 fráköst fyrir Toronto. Loks vann vængbrotið lið Utah Jazz annan leik sinn á tveimur dögum þegar það stöðvaði þriggja leikja sigurgöngu Seattle á útivelli 93-87. Mehmet Okur skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah, en Rashard Lewis skoraði 24 stig og hirti 8 fráköst fyrir Seattle.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira