LeBron James sýnir listir sínar 22. nóvember 2005 22:30 LeBron James er ekki vanur að valda áhorfendum vonbrigðum þegar kemur að glæsilegum tilþrifum, en lið hans Cleveland er auk þess heitasta liðið í NBA í dag NordicPhotos/GettyImages Leikur Cleveland Cavaliers og Boston Celtics verður sýndur beint á NBA TV á miðnætti í kvöld. Cleveland er heitasta liðið í NBA í dag og hefur unnið sjö leiki í röð og hefur enn ekki tapað á heimavelli sínum. Þarna gefst körfuboltaunnendum gott tækifæri á að sjá sjálfan LeBron James hjá Cleveland sýna listir sínar, en hann hefur verið sjóðandi heitur undanfarið. Cleveland er annað tveggja liða í deildinni sem hefur unnið alla fimm heimaleiki sína og ekki nóg með það, heldur hefur liðið unnið þá með yfir 20 stiga mun að meðaltali, sem eru ekki góðar fréttir fyrir mótherja þeirra í kvöld. Boston hefur unnið fjóra leiki í vetur en tapað fimm, Cleveland unnið átta og tapað aðeins tveimur. LeBron James og Larry Hughes fóru á kostum í síðasta leik Cleveland, þar sem liðið vann sigur á Philadelphia á útivelli 123-120 í frábærum leik. Hughes skoraði 37 stig í leiknum og James skoraði 36 stig, hirti 11 fráköst og átti 10 stoðsendingar og náði þar með fimmtu þrennu sinni á ferlinum. Boston vann síðasta leik sinn, sem var gegn Toronto Raptors 100-93. Paul Pierce skorar að meðaltali 25,4 stig að meðaltali í leik og er stigahæsti leikmaður Boston, en LeBron James er með 27,6 stig að meðaltali í leik fyrir Cleveland. Rétt er að hvetja alla sem hafa gaman af fallegum tilþrifum til að stilla á NBA TV á miðnætti, því alltaf er von á glæsitilþrifum þegar LeBron James reimar á sig skóna og hefur sig til flugs í teigum andstæðinganna. Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira
Leikur Cleveland Cavaliers og Boston Celtics verður sýndur beint á NBA TV á miðnætti í kvöld. Cleveland er heitasta liðið í NBA í dag og hefur unnið sjö leiki í röð og hefur enn ekki tapað á heimavelli sínum. Þarna gefst körfuboltaunnendum gott tækifæri á að sjá sjálfan LeBron James hjá Cleveland sýna listir sínar, en hann hefur verið sjóðandi heitur undanfarið. Cleveland er annað tveggja liða í deildinni sem hefur unnið alla fimm heimaleiki sína og ekki nóg með það, heldur hefur liðið unnið þá með yfir 20 stiga mun að meðaltali, sem eru ekki góðar fréttir fyrir mótherja þeirra í kvöld. Boston hefur unnið fjóra leiki í vetur en tapað fimm, Cleveland unnið átta og tapað aðeins tveimur. LeBron James og Larry Hughes fóru á kostum í síðasta leik Cleveland, þar sem liðið vann sigur á Philadelphia á útivelli 123-120 í frábærum leik. Hughes skoraði 37 stig í leiknum og James skoraði 36 stig, hirti 11 fráköst og átti 10 stoðsendingar og náði þar með fimmtu þrennu sinni á ferlinum. Boston vann síðasta leik sinn, sem var gegn Toronto Raptors 100-93. Paul Pierce skorar að meðaltali 25,4 stig að meðaltali í leik og er stigahæsti leikmaður Boston, en LeBron James er með 27,6 stig að meðaltali í leik fyrir Cleveland. Rétt er að hvetja alla sem hafa gaman af fallegum tilþrifum til að stilla á NBA TV á miðnætti, því alltaf er von á glæsitilþrifum þegar LeBron James reimar á sig skóna og hefur sig til flugs í teigum andstæðinganna.
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sjá meira