Phoenix 1 - Memphis 0 25. apríl 2005 00:01 Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig. NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Stormsveit Phoenix Suns hefur oft leikið betur en á sunnudagskvöld þegar liðið mætti Memphis Grizzlies í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Það kom ekki að sök, því Suns unnu auðveldan 114-103 sigur og hafa náð 1-0 forystur í einvíginu. Leikaðferð Memhphis á sunnudaginn, gekk út á að halda aftur af Amare Stoudemire, framherja Phoenix og sú taktík heppnaðist ágætlega, því hann skoraði aðeins 9 stig. Phoenix á hins vegar nóg af skorurum sem tóku upp þráðinn og mestu munaði upp óvænt framlag miðherjans Steven Hunter, sem skoraði 16 stig í leiknum, aðeins einu stigi frá hans persónulega meti. Forysta Phoenix var sjaldnast meira en 10 stig í leiknum, en þeir voru nokkuð öruggir í öllum sínum aðgerðum og sigur þeirra var raunar aldrei í hættu. "Amare átti erfitt uppdráttar í kvöld, þeir þyrptust að honum í hvert sinn sem hann fékk boltan og það opnaði fyrir skyttur okkar sem hafa fullt sjálfstraust til að klára skotin sín og þeir gerðu það í kvöld," sagði Mike D´Antony, þjálfari Suns. "Við stríddum sjálfum okkur með því að komast nálægt þeim hvað eftir annað, en náðum ekki þessum lykilstoppum í vörninni sem við þurftum til að snúa leiknum okkur í vil og það er svekkjandi," sagði Mike Fratello, þjálfari Memphis. Shawn Marion, sem var besti leikmaður Suns í leiknum, var keyrður í gólfið undir lok leiksins þegar hann braust að körfunni og lenti illa á hendinni. Læknar úrskurðuðu hann tognaðan eftir leikinn og óvíst er hvort hann getur beitt sér að fullu í næsta leik. Atkvæðamestir í liði Phoenix:Shawn Marion 26 stig (13 fráköst), Quentin Richardson 22 stig, Joe Johnson 16 stig, Steven Hunter 16 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðsendingar).Atkvæðamestir í liði Memphis:Mike Miller 19 stig, Jason Williams 17 stig, Pau Gasol 16 stig (7 fráköst), James Posey 11 stig.
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira