Chicago - Washington 21. apríl 2005 00:01 Viðureign Chicago Bulls og Washington Wizards verður einvígi varnarliðs og sóknarliðs. Washington liðið hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 1982 og því er kannski á brattann að sækja fyrir liðið, sem hefur komið gríðarlega á óvart í vetur. Washington er fyrst og fremst öflugt sóknarlið, með þríeykið Antawn Jamison, Gilbert Arenas og Larry Hughes, en þeir eru allir jafn líklegir til að skora yfir 30 stig í leik þegar þeir ná sér á strik. Varnarleikur liðsins og fráköstin eru hinsvegar það sem hefur verið að valda þeim vandræðum í vetur og hætt er við því að þeir lendi í vandræðum með stífa vörn Bulls. Lið Chicago er í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan Michael Jordan gerði þá að meisturum áið 1998 og því er ekki hægt að segja að sé mikil reynsla í herbúðum liðsins. Það er þó liðinu óneitanlega til tekna í þessari seríu, sem og í úrslitakeppninni allri, að þeim hentar vel að spila hægan og stífan leik eins og tíðkast í úrslitunum. Liðið er vel þjálfað og spilar liðsbolta, auk þess að vera með trompið Ben Gordon í varamannabekknum, sem hefur klárað marga leiki fyrir þá í vetur með góðum leik undir lok leikja. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudaginn í Chicago NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Viðureign Chicago Bulls og Washington Wizards verður einvígi varnarliðs og sóknarliðs. Washington liðið hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 1982 og því er kannski á brattann að sækja fyrir liðið, sem hefur komið gríðarlega á óvart í vetur. Washington er fyrst og fremst öflugt sóknarlið, með þríeykið Antawn Jamison, Gilbert Arenas og Larry Hughes, en þeir eru allir jafn líklegir til að skora yfir 30 stig í leik þegar þeir ná sér á strik. Varnarleikur liðsins og fráköstin eru hinsvegar það sem hefur verið að valda þeim vandræðum í vetur og hætt er við því að þeir lendi í vandræðum með stífa vörn Bulls. Lið Chicago er í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan Michael Jordan gerði þá að meisturum áið 1998 og því er ekki hægt að segja að sé mikil reynsla í herbúðum liðsins. Það er þó liðinu óneitanlega til tekna í þessari seríu, sem og í úrslitakeppninni allri, að þeim hentar vel að spila hægan og stífan leik eins og tíðkast í úrslitunum. Liðið er vel þjálfað og spilar liðsbolta, auk þess að vera með trompið Ben Gordon í varamannabekknum, sem hefur klárað marga leiki fyrir þá í vetur með góðum leik undir lok leikja. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudaginn í Chicago
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira