Boston - Indiana 21. apríl 2005 00:01 Viðureign Boston Celtics og Indiana Pacers verður forvitnilegt einvígi, en margir hallast að því að Indiana liðið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Boston er með heimavallarréttinn í rimmunni og hefur á að skipa mjög skemmtilegu sóknarliði með fjölmörg vopn þeim megin vallarins. Lykilmenn liðsins eins og Gary Payton, Paul Pierce, Ricky Davis að ógleymdum Antoine Walker, geta gert hvaða liði sem er skráveifu ef þeir detta í stuð. Endurkoma Walkers í liðið varð öllum að óvörum til þess að bæta leik liðsins og það var hann að öðrum ólöstuðum sem tryggði liðinu efsta sætið í Atlantshafsriðlinum í fyrsta skipti í háa herrans tíð. Varnarleikurinn er þó Akkílesarhæll liðsins og saga úrslitakeppninnar er ekki á bandi veikra varnarliða, svo að Indiana gæti allt eins komið á óvart og stolið sigrinum í þessu einvígi. Lið Indiana varð fyrir áfalli þegar ólátabelgurinn Ron Artest var settur í bann út tímabilið, en nú bíða leikmenn liðsins eftir að heilladísirnar snúist þeim á band. Reggie Miller er leiðtogi liðsins og hann er að leika sína síðustu leiki á ferlinum, svo að félagar hans vilja eflaust tryggja honum sem lengsta veru í deildinni. Jermaine O´Neal er að snúa aftur úr erfiðum meiðslum og liðið verður að hafa hann í sínu besta formi í úrslitakeppninni, sem og Stephen Jackson sem er liðinu mikilvægur bæði sóknar- og varnarlega. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Boston NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Viðureign Boston Celtics og Indiana Pacers verður forvitnilegt einvígi, en margir hallast að því að Indiana liðið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Boston er með heimavallarréttinn í rimmunni og hefur á að skipa mjög skemmtilegu sóknarliði með fjölmörg vopn þeim megin vallarins. Lykilmenn liðsins eins og Gary Payton, Paul Pierce, Ricky Davis að ógleymdum Antoine Walker, geta gert hvaða liði sem er skráveifu ef þeir detta í stuð. Endurkoma Walkers í liðið varð öllum að óvörum til þess að bæta leik liðsins og það var hann að öðrum ólöstuðum sem tryggði liðinu efsta sætið í Atlantshafsriðlinum í fyrsta skipti í háa herrans tíð. Varnarleikurinn er þó Akkílesarhæll liðsins og saga úrslitakeppninnar er ekki á bandi veikra varnarliða, svo að Indiana gæti allt eins komið á óvart og stolið sigrinum í þessu einvígi. Lið Indiana varð fyrir áfalli þegar ólátabelgurinn Ron Artest var settur í bann út tímabilið, en nú bíða leikmenn liðsins eftir að heilladísirnar snúist þeim á band. Reggie Miller er leiðtogi liðsins og hann er að leika sína síðustu leiki á ferlinum, svo að félagar hans vilja eflaust tryggja honum sem lengsta veru í deildinni. Jermaine O´Neal er að snúa aftur úr erfiðum meiðslum og liðið verður að hafa hann í sínu besta formi í úrslitakeppninni, sem og Stephen Jackson sem er liðinu mikilvægur bæði sóknar- og varnarlega. Fyrsti leikur liðanna er á laugardagskvöld í Boston
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira