Tónlist

Joey Christ snýr aftur með nýja plötu
Platan Joey 2 kom út á miðnætti.

Mjög persónuleg plata
Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni.

Stærstu stjörnur heimsins sameina krafta sína fyrir jörðina: "Við verðum að bjarga þessari plánetu“
Í tilefni jarðardagsins þann 22. apríl fékk rapparinn og grínistinn Lil Dicky margar stærstu stjörnur heims með sér í lið til þess að gera lag um jörðina.

Föstudagsplaylisti Snorra Helgasonar
Ó guð vors og lands, gef oss í dag vor. Þangað til reddar Snorri okkur með vori í hlóðformi.

Nýtt lag frá Love Guru
Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi.

Víkingur hlaut tvenn verðlaun frá BBC: „Eins og græðismyrsl fyrir eyrun“
Víkingur Heiðar hlaut aðalverðlaun kvöldsins.

Daði Freyr og Blær gefa út myndband við nýtt lag
Daði Freyr gaf í dag út myndband við nýjasta lagið sitt, Endurtaka mig.

Heimildarmynd um rómaða tónleika Beyoncé á Coachella væntanleg á Netflix
Stikla fyrir myndina var frumsýnd í gær.

Ragnheiður Gröndal fyllti hjörtun af ást
Ragnheiður Gröndal fylgdi nýju plötunni sinni, Töfrabörn, úr hlaði með tónleikum í Gamla bíói nýlega.

Ég er hætt að flýja
„Það hefur verið svartur skuggi á sálinni í langan tíma,“ segir tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir. Hún dró sig inn í skel í kjölfar erfiðrar reynslu og hélt listsköpun sinni að miklu leyti út af fyrir sig. Hún gaf nýverið út plötuna I Must Be The Devil.

Föstudagsplaylisti AAIIEENN
Hallmar Gauti skilar af sér faglega unnum föstudagslista beint frá módúluskrifstofu sinni.

Helmingur Sónargesta í klandri vegna WOW
Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Sónar áætla að fall WOW air hafi haft bein og óbein áhrif á um helming þeirra sem keypt höfðu miða á hátíðina.

Telja í gamaldags rokkhátíð á Hard Rock
Ein vinsælasta þungarokkshljómsveit landsins, Skálmöld, hleður í ferna tónleika á næstunni. Þeir byrja á Hard Rock um helgina en færa sig svo til Akureyrar.

Hætt við að halda Sónar Reykjavík
Öllum sem keyptu miða á hátíðina verður endurgreitt.

Föstudagsplaylisti Seint
Dimmur en poppaður skammdegisþunglisti sem er tilvalinn til að kveðja vetrarmyrkrið.

Yfir 100 ungmenni í alþjóðlegum rokkbúðum í Landbúnaðarháskóla Íslands
Yfir 100 ungmenni, flest á aldrinum 18 til 22 ára, munu í sumar taka þátt í alþjóðlegum rokkbúðum sem fram fara í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri.

Föstudagsplaylisti Felix Leifs
Felix með fullt af húsi til matar.

Grimes tilkynnir plötuna Miss_Anthrop0cene
Von er á plötu frá tónlistarkonunni tilraunaglöðu.

Sautján árum síðar fékk hann að vinna með átrúnaðargoðinu
Richard Z. Kruspe gítarleikari metal hljómsveitar Rammstein gaf út á dögunum smáskífu með sóló verkefni sínu Emigrate.

Föstudagsplaylisti Skaða Þórðardóttur
Víðförull og hástemmdur lagalisti fjöllistakonunnar Skaða.

Íslensku tónlistarverðlaunin: GDRN hlaut fern verðlaun
Ásamt GDRN fengu Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig, JóiPé og Króli flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent.

Föstudagsplaylisti Gunna Tynes
Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes.

Föstudagsplaylisti Nönnu Bryndísar
Af mönnum og músum, rauðvíni og trúnó.

Gefur út 80s ábreiðu af laginu Keyra með Herra Hnetusmjör
Tónlistamaðurinn Ingi Bauer sendi frá sér myndband á dögunum þar sem hann býr til 80s ábreiðu af laginu Keyra með Herra Hnetusmjör.

Friðrik Ómar frumsýnir nýtt myndband: „Lagið hefur breytt lífi mínu“
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“

Hera Björk lögð inn á spítala í gær en frumsýnir nú tónlistarmyndband
Hera Björk frumsýnir í dag myndbandið við Moving On en hún mun syngja lagið í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag.

Tilkynna fyrstu sveitirnar sem koma fram á LungA
Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði.

Föstudagsplaylisti Kaktusar Einarssonar
Listi Kaktusar er heill á grúvi.

Auður með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag.

Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar
Fjölbreyttur fjörsveita- og straumbreytalisti Finnboga gæti gjörbreytt lífi þínu eða í það minnsta vakið upp dagdrauma um kófsveittan hringpitt.