Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 10:11 Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson eru á meðal liðsmanna Hjaltalín sem hlutu hæsta styrkinn. vísir/ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2. Menning Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2.
Menning Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira