Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2019 10:11 Sigríður Thorlacius og Högni Egilsson eru á meðal liðsmanna Hjaltalín sem hlutu hæsta styrkinn. vísir/ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2. Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Hæsta styrkinn hlaut hljómsveitin Hjaltalín en styrkupphæðir eru á bilinu 100-500 þúsund krónur. Að frumkvæði STEFs var stofnað til sjóðsins árið 2011 með það að markmiði að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar. „Það er ánægjulegt að fylgjast með þeirri grósku sem á sér stað í íslenskri tónlist. Stuðningur við það hæfileikafólk sem starfar á þeim vettvangi er einnig mikilvægur, en þannig eflum við og auðgum íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi“, segir Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtaldir aðilar hlutu styrk úr sjóðnum í ár: • Arndís Hreiðarsdóttir • Árni Vilhjálmsson • Áskell Másson • Bára Gísladóttir • Björgvin Gísla / Bjóla • Boris Audio • Daníel Þorsteinsson • Elísabet Ormslev • Emmsjé Gauti • Fannar Ingi Friðþjófsson • Gyða og Úlfur • Harpa Fönn • Hatari • Heiða Árnadóttir • Hjaltalín • Hjalti Freyr Ragnarsson • Jóhann Kristófer Stefánsson • Kristjana Stefánsdóttir • Kyriama Family • Logi Pedro • Mikael Máni Ásmundsson • Sigurður Sigurðsson • Sturla Atlas • Teitur Magnússon • Tómas R. Einarsson • Þorsteinn EggertssonVísir er í eigu Sýnar sem á einnig Bylgjuna og Stöð 2.
Menning Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“