Sport

Arteta von­svikinn

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga.

Enski boltinn

Tiger syrgir móður sína

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. 

Golf

Ekki komið að kveðju­stund hjá Gunnari Nel­son

UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son á ekki von á því að komandi bar­dagi hans í London verði hans síðasti á at­vinnu­manna­ferlinum. And­stæðingur hans í komandi bar­daga er af skraut­legri gerðinni og leiðist ekki að tala við and­stæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitt­hvað sem hann hefur áhuga á.

Sport

„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“

Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik.

Sport

Upp­gjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum

FH og Stjarnan skildu jöfn í fyrstu umferðinni eftir að HM- og jólafríinu lauk. Leikurinn var jafn og spennandi og það var Hans Jörgen Ólafsson sem gerði síðasta mark leiksins og tryggði Stjörnunni stig. Uppgjör og viðtöl væntanleg.

Handbolti